Þrátt fyrir magurt tímabil á síðasta vetri er enska fótboltaliðið Manchester United enn verðmætasta íþróttalið heimsins.
Þetta kemur fram í árlegum lista Forbes tímaritsins um verðmætustu íþróttamerkin. Verðmæti liðsins er metið á 2,23 milljarða dollara eða um 280 milljarða króna.
Næst á eftir Manchester United kemur svo spænska fótboltaliðið Real Madrid. Í þriðja sæti er svo hafnarboltaliðið New York Yankees og í fjórða sæti er ruðningsliðið Dalls Cowboys.
Manchester United ennþá verðmætasta lið heimsins

Mest lesið

Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins
Viðskipti innlent

Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili
Viðskipti innlent


Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“
Viðskipti innlent



Greiðsluáskorun
Samstarf

Sjóvá tapar hálfum milljarði
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi
Viðskipti innlent