ECB lokar á lánveitingar til grískra banka 24. júlí 2012 08:59 Evrópski seðlabankinn (ECB) hefur ákveðið að taka ekki lengur við grískum ríkisskuldabréfum sem veðum fyrir lánum til grískra banka. Þetta gæti leitt til þess að bankakerfið í Grikklandi muni hrynja eins og það leggur sig. Fjallað er um málið á vefsíðu börsen. Þar segir að ECB hafi tilkynnt grísku bönkunum að þeir yrðu að leita til gríska seðlabankans ef þá skorti lausafé. ECB segir að hann muni ekki taka við grískum ríkisskuldabréfum að nýju fyrr en að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) og Evrópusambandið (ESB) hafi samþykkt frekari neyðarlán til Grikklands. Eins og fram hefur komið í fréttum eru litlar líkur á því að frekari neyðaraðstoð verði til reiðu fyrir Grikkland í náinni framtíð. Áður en slíkt gerist verða grísk stjórnvöld að framkvæma eitthvað af þeim niðurskurðar- og hagræðingaráformum sem búið er að samþykkja. Komið er inn á þetta í umfjöllun börsen en þar segir að Grikkir hafi lofað AGS og ESB ýmsum aðgerðum en efndir á þeim loforðum hafa verið litlar sem engar. Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Evrópski seðlabankinn (ECB) hefur ákveðið að taka ekki lengur við grískum ríkisskuldabréfum sem veðum fyrir lánum til grískra banka. Þetta gæti leitt til þess að bankakerfið í Grikklandi muni hrynja eins og það leggur sig. Fjallað er um málið á vefsíðu börsen. Þar segir að ECB hafi tilkynnt grísku bönkunum að þeir yrðu að leita til gríska seðlabankans ef þá skorti lausafé. ECB segir að hann muni ekki taka við grískum ríkisskuldabréfum að nýju fyrr en að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) og Evrópusambandið (ESB) hafi samþykkt frekari neyðarlán til Grikklands. Eins og fram hefur komið í fréttum eru litlar líkur á því að frekari neyðaraðstoð verði til reiðu fyrir Grikkland í náinni framtíð. Áður en slíkt gerist verða grísk stjórnvöld að framkvæma eitthvað af þeim niðurskurðar- og hagræðingaráformum sem búið er að samþykkja. Komið er inn á þetta í umfjöllun börsen en þar segir að Grikkir hafi lofað AGS og ESB ýmsum aðgerðum en efndir á þeim loforðum hafa verið litlar sem engar.
Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira