Ólympíuleikarnir eru peningavél sem veltir hundruðum milljarða 24. júlí 2012 06:34 Ólympíuleikarnir eru orðnir að peningavél sem beinir hundruðum milljarða króna í gegnum reikninga Alþjóðlegu ólympíunefndarinnar (IOC) í hvert sinn sem leikarnir eru haldnir. Fjallað er um peningahlið Ólympíuleikana á vefsíðu börsen. Þar segir að Alþjóðlega ólympíunefndin hafi fengið rúmlega sjö milljarða dollara, eða yfir 900 milljarða króna fyrir sumarleikana sem nú eru að hefjast í London og vetrarólympíuleikana í Toronto árið 2010. Þetta er nærri sjötíu milljörðum króna hærri upphæð en nefndin fékk fyrir sumar- og vetrarleika þar áður í Bejing og Torino. Tekjurnar felast aðallega í sjónvarpsréttindunum að leikunum, framlögum frá styrktaraðilum, einkaleyfissamningum og miðasölu. Sjálf fær nefndin um 90 milljarða króna í eigin hendur. Annað fer til borgarinnar sem heldur leikana hverju sinni og til allra ólympíunefnda þeirra 205 ríkja sem eiga fulltrúa í alþjóðanefndinni. Þá fá alþjóðasambönd allra þeirra 26 íþróttagreina sem keppt er í sinn hlut af kökunni. Fram kemur að borgin London muni sennilega fá vel yfir 120 milljarða króna í sinn hlut og er það hrein búbót við alla þá veltu sem kemur frá ferðamönnum í borginni vegna leikana. Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ólympíuleikarnir eru orðnir að peningavél sem beinir hundruðum milljarða króna í gegnum reikninga Alþjóðlegu ólympíunefndarinnar (IOC) í hvert sinn sem leikarnir eru haldnir. Fjallað er um peningahlið Ólympíuleikana á vefsíðu börsen. Þar segir að Alþjóðlega ólympíunefndin hafi fengið rúmlega sjö milljarða dollara, eða yfir 900 milljarða króna fyrir sumarleikana sem nú eru að hefjast í London og vetrarólympíuleikana í Toronto árið 2010. Þetta er nærri sjötíu milljörðum króna hærri upphæð en nefndin fékk fyrir sumar- og vetrarleika þar áður í Bejing og Torino. Tekjurnar felast aðallega í sjónvarpsréttindunum að leikunum, framlögum frá styrktaraðilum, einkaleyfissamningum og miðasölu. Sjálf fær nefndin um 90 milljarða króna í eigin hendur. Annað fer til borgarinnar sem heldur leikana hverju sinni og til allra ólympíunefnda þeirra 205 ríkja sem eiga fulltrúa í alþjóðanefndinni. Þá fá alþjóðasambönd allra þeirra 26 íþróttagreina sem keppt er í sinn hlut af kökunni. Fram kemur að borgin London muni sennilega fá vel yfir 120 milljarða króna í sinn hlut og er það hrein búbót við alla þá veltu sem kemur frá ferðamönnum í borginni vegna leikana.
Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira