Eignir í skattaskjólum mynda „risastórt svarthol“ BBI skrifar 23. júlí 2012 10:58 Efnaðir einstaklingar og fjölskyldur þeirra geyma allt að 32 þúsund milljarða bandaríkjadala (næstum fjóra milljón milljarða króna) í skattaskjólum. Fyrir vikið tapast skattagreiðslur upp á 280 milljarða dala (næstum 35 þúsund milljarða króna). Þetta kemur fram í rannsókn sem birtist í gær og gerð var fyrir þrýstihópinn Tax Justice Network. Upphæðirnar sem um ræðir jafnast á við verga landsframleiðslu Bandaríkjanna og Japans samanlagða. James Henry, áður aðalhagfræðingur ráðgjafafyrirtækisins McKinsey & Co., sagðist í áfalli yfir upphæðunum. Aðstandendur rannsóknarinnar segja eitt helsta umhugsunarefnið vera að einhverjir stærstu banka heimsins, svo sem HSBC og Bank of America, aðstoða ofurríka viðskipta vini sína við að skjóta eignum undan sköttum og koma þeim fyrir í skattaskjólum. „Stundum eru þetta hreinlega ólögleg viðskipti," bættu þeir við. Auður einstaklinga sem komið er fyrir í skattaskjólum er „risastórt svarthol í efnahag heimsins," sagði James Henry í yfirlýsingu.Al Jazeera segir frá. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Efnaðir einstaklingar og fjölskyldur þeirra geyma allt að 32 þúsund milljarða bandaríkjadala (næstum fjóra milljón milljarða króna) í skattaskjólum. Fyrir vikið tapast skattagreiðslur upp á 280 milljarða dala (næstum 35 þúsund milljarða króna). Þetta kemur fram í rannsókn sem birtist í gær og gerð var fyrir þrýstihópinn Tax Justice Network. Upphæðirnar sem um ræðir jafnast á við verga landsframleiðslu Bandaríkjanna og Japans samanlagða. James Henry, áður aðalhagfræðingur ráðgjafafyrirtækisins McKinsey & Co., sagðist í áfalli yfir upphæðunum. Aðstandendur rannsóknarinnar segja eitt helsta umhugsunarefnið vera að einhverjir stærstu banka heimsins, svo sem HSBC og Bank of America, aðstoða ofurríka viðskipta vini sína við að skjóta eignum undan sköttum og koma þeim fyrir í skattaskjólum. „Stundum eru þetta hreinlega ólögleg viðskipti," bættu þeir við. Auður einstaklinga sem komið er fyrir í skattaskjólum er „risastórt svarthol í efnahag heimsins," sagði James Henry í yfirlýsingu.Al Jazeera segir frá.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira