Málið gegn Robert látið niður falla Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. júlí 2012 11:52 Tchenguizbræður eru lausir allra mála. Yfirréttur (e. High court) í Englandi hefur ákveðið að láta mál Roberts Tchenguiz niður falla, en í síðasta mánuði var mál Vincents, bróður hans, látið niður falla. Breska blaðið Financial Times greinir frá þessu. Serious Fraud Office gerði húsleit hjá bræðrunum og handtók þá á síðasta ári vegna viðskipta þeirra við Kaupþing banka. Sigurður Einarsson, Hreiðar Már Sigurðsson, Ármann Þorvaldsson og Guðni Niels Aðalsteinsson voru einnig með réttarstöðu sakborninga í málinu. SFO og embætti sérstaks saksóknara á Íslandi unnu saman að rannsókninni. Á vef London Evening Standard segir að vegna umfjöllunar fjölmiðla um fyrirhugaða rannsókn á hans málum, hafi hann ítrekað boðið samstarf við rannsókn málsins. SFO hafi hins vegar ítrekað fullyrt við hann að engin rannsókn væri í gangi Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Yfirréttur (e. High court) í Englandi hefur ákveðið að láta mál Roberts Tchenguiz niður falla, en í síðasta mánuði var mál Vincents, bróður hans, látið niður falla. Breska blaðið Financial Times greinir frá þessu. Serious Fraud Office gerði húsleit hjá bræðrunum og handtók þá á síðasta ári vegna viðskipta þeirra við Kaupþing banka. Sigurður Einarsson, Hreiðar Már Sigurðsson, Ármann Þorvaldsson og Guðni Niels Aðalsteinsson voru einnig með réttarstöðu sakborninga í málinu. SFO og embætti sérstaks saksóknara á Íslandi unnu saman að rannsókninni. Á vef London Evening Standard segir að vegna umfjöllunar fjölmiðla um fyrirhugaða rannsókn á hans málum, hafi hann ítrekað boðið samstarf við rannsókn málsins. SFO hafi hins vegar ítrekað fullyrt við hann að engin rannsókn væri í gangi
Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira