Grænar tölur hækkunar einkenndu markaði í Asíu og Evrópu í morgun. Þannig hækkaði Nikkei vísitalan um 2 prósent og Asia Dow vísitalan um 1,99 prósent. Í Evrópu var svipað upp á teningnum þó tölurnar hafi verið aðeins lægri þar. DAX vísitalan þýska hækkaði um 0,54 prósent, FTSE MIB hækkaði um 0,68 prósent og CAC 40 um 0,32 prósent.
Helsta skýringin á hækkunum í morgun eru yfirlýsingar frá Mario Draghi, seðlabankastjóra Evrópu, frá því á föstudag, um að bankinn muni gera allt til þess að verja evruna og efla hagvöxt.
Hækkanir á mörkuðum í Evrópu og Asíu
Magnús Halldórsson skrifar

Mest lesið

Þorsteinn Már hættir hjá Samherja
Viðskipti innlent

Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér
Viðskipti innlent

Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni
Atvinnulíf

Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum
Viðskipti erlent

Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi
Viðskipti innlent

Stefán endurkjörinn formaður
Viðskipti innlent

Valgerður Hrund hættir hjá Sensa
Viðskipti innlent


Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða
Viðskipti innlent

Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða
Viðskipti innlent