Grænar tölur hækkunar einkenndu markaði í Asíu og Evrópu í morgun. Þannig hækkaði Nikkei vísitalan um 2 prósent og Asia Dow vísitalan um 1,99 prósent. Í Evrópu var svipað upp á teningnum þó tölurnar hafi verið aðeins lægri þar. DAX vísitalan þýska hækkaði um 0,54 prósent, FTSE MIB hækkaði um 0,68 prósent og CAC 40 um 0,32 prósent.
Helsta skýringin á hækkunum í morgun eru yfirlýsingar frá Mario Draghi, seðlabankastjóra Evrópu, frá því á föstudag, um að bankinn muni gera allt til þess að verja evruna og efla hagvöxt.
Hækkanir á mörkuðum í Evrópu og Asíu
Magnús Halldórsson skrifar

Mest lesið

Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni
Viðskipti erlent

„Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart
Viðskipti innlent


Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni
Viðskipti innlent

Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás
Viðskipti innlent

Ráðin hagfræðingur SVÞ
Viðskipti innlent


Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“
Viðskipti innlent

Þórdís til dómsmálaráðuneytisins
Viðskipti innlent

Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO
Viðskipti innlent