Japanir útvíkka rannsóknir á innherjaviðskiptum banka Magnús Halldórsson skrifar 3. ágúst 2012 11:49 Wall Street. Japönsk stjórnvöld hafa útvíkkað rannsókn sína á innherjaviðskiptum í fjármálageira landsins og er fullyrt í New York Times í dag, að rannsóknin teygi anga sína inn á miðlaragólf stærstu bankanna á Wall Street í New York, þar á meðal Goldman Sachs, svissneska bankans UBS og þýska bankans Deutsche Bank. Þingnefnd á vegum japanska þingsins, undir forystu Tsutomu Okubo, hefur óskað eftir upplýsingum frá eftirlitsstofnunum á fjármálamarkaði og innan banka um öll hlutabréfaviðskipti skömmu fyrir síðustu 12 opinberar skráningar á hlutabréfamarkaði. Grunur leikur á því að bankar hafi aðstoðað fjölda viðskipta að græða á grundvelli innherjaupplýsinga. Meðal þess sem er til sérstakrar athugunar hjá yfirvöldum í Japan eru viðskiptavinir Goldman Sachs sem veðjuðu á hlutabréf All Nippon Airways myndu falla í verði við skráningu á markað í síðasta mánuði. Það gekk síðan eftir. Ein af ástæðum þess að rannsóknin hefur verið útvíkkuð er sú að innherjaviðskipti hafa nýlega uppgvötast hjá stærsta fjárfestingabanka Japans, Nomura. En Fjármálaeftirlitið í Japan hefur þegar þrýst á um að tveir af yfirmönnum bankans segi af sér vegna málsins, en opinber sakamálarannsókn yfirvalda á umfangi viðskiptanna er stutt á vegum. Sjá má umfjöllun New York Times um rannsókn á innherjaviðskiptum í Japan hér. Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Japönsk stjórnvöld hafa útvíkkað rannsókn sína á innherjaviðskiptum í fjármálageira landsins og er fullyrt í New York Times í dag, að rannsóknin teygi anga sína inn á miðlaragólf stærstu bankanna á Wall Street í New York, þar á meðal Goldman Sachs, svissneska bankans UBS og þýska bankans Deutsche Bank. Þingnefnd á vegum japanska þingsins, undir forystu Tsutomu Okubo, hefur óskað eftir upplýsingum frá eftirlitsstofnunum á fjármálamarkaði og innan banka um öll hlutabréfaviðskipti skömmu fyrir síðustu 12 opinberar skráningar á hlutabréfamarkaði. Grunur leikur á því að bankar hafi aðstoðað fjölda viðskipta að græða á grundvelli innherjaupplýsinga. Meðal þess sem er til sérstakrar athugunar hjá yfirvöldum í Japan eru viðskiptavinir Goldman Sachs sem veðjuðu á hlutabréf All Nippon Airways myndu falla í verði við skráningu á markað í síðasta mánuði. Það gekk síðan eftir. Ein af ástæðum þess að rannsóknin hefur verið útvíkkuð er sú að innherjaviðskipti hafa nýlega uppgvötast hjá stærsta fjárfestingabanka Japans, Nomura. En Fjármálaeftirlitið í Japan hefur þegar þrýst á um að tveir af yfirmönnum bankans segi af sér vegna málsins, en opinber sakamálarannsókn yfirvalda á umfangi viðskiptanna er stutt á vegum. Sjá má umfjöllun New York Times um rannsókn á innherjaviðskiptum í Japan hér.
Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira