Grikkir hafa ekki lengur efni á að borga mútur til embættismanna 2. ágúst 2012 06:36 Verulega hefur dregið úr mútugreiðslum til embættismanna í Grikklandi undanfarin ár. Ástæðan er sú að grískur almenningur hefur ekki lengur efni á þessum greiðslum. Fjallað er um málið á Reuters en þar segir að grískur almenningur sé nú orðin svo grátt leikinn af kreppunni að embættismenn fá ekki lengur umslög með reiðufé undir borðið. Þessi umslög sem kölluð hafa verið fakelaki, eru afhent þegar einhver þarf að leita sér aðstoðar hjá hinu opinbera, hvort sem það er læknishjálp eða beiðni um lægri skatta. Grikkir hafa barist árum saman við spillingu og mútugreiðslur í landinu en án mikils árangurs. Spillingin og múturnar hafa hindrað mjög að stjórnvöld geti farið að óskum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Evrópusambandsins um niðurskurð og sparnað í ríkisrekstrinum. Múturnar eru algengastar í heilbrigðisgeiranum og hjá skattayfirvöldum. Sem dæmi um lítinn árangur í baráttunni gegn þessari skuggahlið grísks þjóðlífs má nefna að af rúmlega 1.400 rannsóknum á mútum og spillingu í fyrra enduðu aðeins tæplega 400 mál fyrir dómstólum. Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Verulega hefur dregið úr mútugreiðslum til embættismanna í Grikklandi undanfarin ár. Ástæðan er sú að grískur almenningur hefur ekki lengur efni á þessum greiðslum. Fjallað er um málið á Reuters en þar segir að grískur almenningur sé nú orðin svo grátt leikinn af kreppunni að embættismenn fá ekki lengur umslög með reiðufé undir borðið. Þessi umslög sem kölluð hafa verið fakelaki, eru afhent þegar einhver þarf að leita sér aðstoðar hjá hinu opinbera, hvort sem það er læknishjálp eða beiðni um lægri skatta. Grikkir hafa barist árum saman við spillingu og mútugreiðslur í landinu en án mikils árangurs. Spillingin og múturnar hafa hindrað mjög að stjórnvöld geti farið að óskum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Evrópusambandsins um niðurskurð og sparnað í ríkisrekstrinum. Múturnar eru algengastar í heilbrigðisgeiranum og hjá skattayfirvöldum. Sem dæmi um lítinn árangur í baráttunni gegn þessari skuggahlið grísks þjóðlífs má nefna að af rúmlega 1.400 rannsóknum á mútum og spillingu í fyrra enduðu aðeins tæplega 400 mál fyrir dómstólum.
Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira