Allar líkur eru á að starfsemi þýska flugfélagsins Lufthansa, sem er það stærsta í Evrópu, muni lamast á næstunni þar sem verkfall um 19.000 flugliða er framundan hjá félaginu.
Í frétt um málið á vefsíðu börsen segir að samningaviðræður milli Lufthansa og verkalýðsfélags flugliðanna hafi siglt í strand í gærkvöldi. Mikið ber í milli og reiknað er með að verkalýðsfélagið tilkynni um verkfallsboðunina í dag.
Áður hafði kosning meðal flugliðanna sýnt að mikill meirihluti þeirra er tilbúinn í verkfall. Þetta yrði fyrsta verkfall flugliða í sögu Lufthansa.
Verkfall boðað sem lamar starfsemi Lufthansa

Mest lesið


Þau vilja stýra ÁTVR
Viðskipti innlent

Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld
Viðskipti innlent

Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent
Viðskipti innlent

Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik
Viðskipti innlent

Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu
Viðskipti innlent

Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís
Viðskipti innlent

Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi
Viðskipti innlent

Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla
Viðskipti erlent

Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu
Viðskipti innlent