Forsvarsmenn Samsung ætla að grípa til varna Magnús Halldórsson skrifar 27. ágúst 2012 14:07 Forsvarsmenn tæknirisans Samsung ætla að grípa til varna og gera „allt sem hægt er til þess að verja fyrirtækið", að því er segir í minnisblaði sem stjórn Samsung sendi starfsmönnum fyrirtækisins fyrr í dag. Eins og greint hefur verið frá var Samsung dæmt af bandarískum dómstóli til þess að greiða einn milljarð dala í sekt, jafnvirði um 120 milljarða króna, fyrir að hafa nýtt sér höfundarréttarvarinn hugbúnað í Galaxy síma, sem Apple nýtir í iphone síma sína. Niðurstöðunni verður áfrýjað, og segjast forsvarsmenn Samsung fullvissir um að markaðurinn og viðskiptavinir muni standa með fyrirtækinu „líkt og hingað til". Samkeppnin á snjallsímamarkaði í heiminum er gríðarlega hörð, þá helst á milli Apple og Samsung. Vöxturinn í sölu hefur verið ævintýri líkastur, en sem dæmi um hvernig salan á símtækjum fyrirtækjanna hefur verið, má nefna að Samsung seldi meira en 40 milljónir Galaxy síma á fyrsta ársfjórðungi ársins 2012, sem þýðir um 480 þúsund síma á hverjum degi. Sjá má umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC hér, um minnisblað stjórnar Samsung, hér. Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Forsvarsmenn tæknirisans Samsung ætla að grípa til varna og gera „allt sem hægt er til þess að verja fyrirtækið", að því er segir í minnisblaði sem stjórn Samsung sendi starfsmönnum fyrirtækisins fyrr í dag. Eins og greint hefur verið frá var Samsung dæmt af bandarískum dómstóli til þess að greiða einn milljarð dala í sekt, jafnvirði um 120 milljarða króna, fyrir að hafa nýtt sér höfundarréttarvarinn hugbúnað í Galaxy síma, sem Apple nýtir í iphone síma sína. Niðurstöðunni verður áfrýjað, og segjast forsvarsmenn Samsung fullvissir um að markaðurinn og viðskiptavinir muni standa með fyrirtækinu „líkt og hingað til". Samkeppnin á snjallsímamarkaði í heiminum er gríðarlega hörð, þá helst á milli Apple og Samsung. Vöxturinn í sölu hefur verið ævintýri líkastur, en sem dæmi um hvernig salan á símtækjum fyrirtækjanna hefur verið, má nefna að Samsung seldi meira en 40 milljónir Galaxy síma á fyrsta ársfjórðungi ársins 2012, sem þýðir um 480 þúsund síma á hverjum degi. Sjá má umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC hér, um minnisblað stjórnar Samsung, hér.
Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira