Sony reynir á ný við spjaldtölvumarkaðinn 30. ágúst 2012 11:57 Tækniráðstefnan IFA í Berlín stendur nú sem hæst. Raftækjaframleiðandinn Sony kynnti í gær nýja vörulínu en þar á meðal er vatnsheld spjaldtölva og þrír spánýir snjallsímar. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur japanska fyrirtækinu ekki tekist að ryðja sér til rúms á spjaldtölvu- og snjallsímamarkaðinum. Þegar Sony kynnti Xperia-spjaldtölvuna í apríl á síðasta ári vonaðist fyrirtækið til að vera næst stærsti aðilinn á markaðinum. Kindle Fire, spjaldtölva vefverslunarrisans Amazon, sem og spjaldtölvur Samsung hafa hins vegar veitt Sony harða samkeppni á síðustu misserum. Nýjasta Xperia-spjaldtölvan, sem knúin er af Android-stýrkerfinu, er bæði vatns- og höggheld. Stjórnendur Sony segja að notendur sínir ættu að geta notað tölvuna í eldhúsinu eða við garðstörf, án þess að hafa áhyggjur af því að vökvi eða minniháttar hnjask eyðileggi spjaldtölvuna. Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tækniráðstefnan IFA í Berlín stendur nú sem hæst. Raftækjaframleiðandinn Sony kynnti í gær nýja vörulínu en þar á meðal er vatnsheld spjaldtölva og þrír spánýir snjallsímar. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur japanska fyrirtækinu ekki tekist að ryðja sér til rúms á spjaldtölvu- og snjallsímamarkaðinum. Þegar Sony kynnti Xperia-spjaldtölvuna í apríl á síðasta ári vonaðist fyrirtækið til að vera næst stærsti aðilinn á markaðinum. Kindle Fire, spjaldtölva vefverslunarrisans Amazon, sem og spjaldtölvur Samsung hafa hins vegar veitt Sony harða samkeppni á síðustu misserum. Nýjasta Xperia-spjaldtölvan, sem knúin er af Android-stýrkerfinu, er bæði vatns- og höggheld. Stjórnendur Sony segja að notendur sínir ættu að geta notað tölvuna í eldhúsinu eða við garðstörf, án þess að hafa áhyggjur af því að vökvi eða minniháttar hnjask eyðileggi spjaldtölvuna.
Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira