Ólympíumótið í London sett við hátíðlega athöfn | Myndasyrpa Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2012 09:45 Nordicphotos/Getty Fjórtánda Ólympíumót fatlaðra var sett við hátíðlega athöfn í London í gærkvöldi. 4300 keppendur ásamt fylgdarliði gekk inn á Ólympíuleikvanginn og upplifðu að öllum líkindum sýningu lífs síns. Þemað í setningarathöfninni var upplýsingaöldin frá um 1550-1720 þegar margar af merkustu uppgötvunum sögunnar áttu sér stað. Stiklað var á stóru en þyngdarlögmál Newtons og uppgötvun Harveys á hringrás blóðsins um líkamann komu við sögu. Frjálsíþróttakappinn Helgi Sveinsson var fánaberi íslenska hópsins en meðal þeirra sem fylgdust með úr stúkunni voru Elísabet Bretadrottning, Vilhjálmur Bretaprins og kona hans Kate Middleton. Í myndasyrpunni hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá athöfninni. Erlendar Tengdar fréttir Stefnan sett á verðlaun í London Eftir verðlaunaþurrð á síðasta Ólympíumóti í Peking ríkir töluverð bjartsýni fyrir Ólympíumótið sem sett var í London í gær. Keppendur Íslands, sem allir hefja keppni á morgun, eru vel stemmdir fyrir mótið. 30. ágúst 2012 06:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Njarðvík - Grindavík | Halda þær gulu fluginu áfram? Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Sjá meira
Fjórtánda Ólympíumót fatlaðra var sett við hátíðlega athöfn í London í gærkvöldi. 4300 keppendur ásamt fylgdarliði gekk inn á Ólympíuleikvanginn og upplifðu að öllum líkindum sýningu lífs síns. Þemað í setningarathöfninni var upplýsingaöldin frá um 1550-1720 þegar margar af merkustu uppgötvunum sögunnar áttu sér stað. Stiklað var á stóru en þyngdarlögmál Newtons og uppgötvun Harveys á hringrás blóðsins um líkamann komu við sögu. Frjálsíþróttakappinn Helgi Sveinsson var fánaberi íslenska hópsins en meðal þeirra sem fylgdust með úr stúkunni voru Elísabet Bretadrottning, Vilhjálmur Bretaprins og kona hans Kate Middleton. Í myndasyrpunni hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá athöfninni.
Erlendar Tengdar fréttir Stefnan sett á verðlaun í London Eftir verðlaunaþurrð á síðasta Ólympíumóti í Peking ríkir töluverð bjartsýni fyrir Ólympíumótið sem sett var í London í gær. Keppendur Íslands, sem allir hefja keppni á morgun, eru vel stemmdir fyrir mótið. 30. ágúst 2012 06:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Njarðvík - Grindavík | Halda þær gulu fluginu áfram? Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Sjá meira
Stefnan sett á verðlaun í London Eftir verðlaunaþurrð á síðasta Ólympíumóti í Peking ríkir töluverð bjartsýni fyrir Ólympíumótið sem sett var í London í gær. Keppendur Íslands, sem allir hefja keppni á morgun, eru vel stemmdir fyrir mótið. 30. ágúst 2012 06:00