Verkfall sem hófst á miðnætti í nótt hefur lamað megnið af starfsemi flugfélagsins Lufthansa í Þýskalandi. Verkfallið mun standa í sólarhring og nær til þriggja stærstu flugvalla landsins.
Lufthansa hefur þegar aflýst yfir 1.000 flugferðum sem voru á áætlun félagsins í dag. Reynt verður að koma þeim farþegum sem áttu pantað far á áfangastað með öðrum flugfélögum en um 100.000 manns er að ræða.
Verkfallið nær til um 19.000 flugliða hjá Lufthansa.
Verkfall lamar starfsemi Lufthansa

Mest lesið

„Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart
Viðskipti innlent

Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni
Viðskipti innlent


Þórdís til dómsmálaráðuneytisins
Viðskipti innlent

Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“
Viðskipti innlent

Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO
Viðskipti innlent




Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða
Viðskipti erlent