Þýska flugfélagið Lufthansa hefur ákveðið að aflýsa fleiri hundruð af flugferðum sínum frá þremur stærstu flugvöllum Þýskalands á morgun, föstudag, vegna verkfalls flugliða hjá félaginu.
Um er að ræða alþjóðaflugvellina í Berlín, Frankfurt og Munich. Föstudagar eru yfirleitt þeir annasömustu á þýskum flugvöllum þannig að búast má við miklu öngþveiti á þessum flugvöllum á morgun.
Um 19.000 flugliðar taka þátt í verkfallinu en hvorki gengur né rekur í samningaviðræðum verkalýðsfélags þeirra og Lufthansa.
Lufthansa aflýsir fleiri hundruð flugferðum á morgun

Mest lesið

Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa
Viðskipti erlent


Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent

Syndis kaupir Ísskóga
Viðskipti innlent


„Þetta er ömurleg staða“
Viðskipti innlent

Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða
Viðskipti erlent

Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent

Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum
Viðskipti erlent

Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla
Viðskipti erlent