Nokkur hækkun hefur orðið á heimsmarkaðsverði á olíu undanfarin sólarhing eða um og yfir 1%.
Þannig er tunnan af Brent olíunni komin í tæpa 116 dollara en verðið fór vel yfir 116 dollara um tíma í nótt. Verðið á bandarísku léttolíunni er komið yfir 97 dollara á tunnuna.
Á vefsíðunni forexpros segir að þessar hækkanir megi einkum rekja til þess að búist er við því að Ben Bernanke seðlabankastjóri Bandaríkjanna muni gangsetja peningaprentvélar landsins að nýju. Einnig er talið að stjórnvöld í Kína muni grípa til svipaðra aðgerða á næstunni, það er slaka á peningastefnu sinni.
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar nokkuð

Mest lesið

Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila
Viðskipti innlent

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent

„Ég held að þú þurfir ný gleraugu“
Viðskipti innlent

Ráðinn markaðsstjóri Bónuss
Viðskipti innlent

Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd
Viðskipti innlent

Af og frá að slakað sé á aðhaldi
Viðskipti innlent

Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða
Viðskipti innlent

Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta
Viðskipti innlent

Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent
