Ragna Lóa tekur við kvennaliði Fylkis 25. september 2012 21:49 Frá blaðamannafundinum í dag. mynd/fylkir Ragna Lóa Stefánsdóttir hefur verið ráðinn sem nýr þjálfari meistaraflokks kvenna. Aðstoðarmaður hennar verður Kjartan Stefánsson sem stýrði liðinu í síðustu sex leikjum liðsins á síðustu leiktíð. Þá mun Ásgrímur Helgi Einarsson sem var aðstoðarþjálfari meistaraflokks á síðustu leiktíð halda áfram sem þjálfari 2. flokks kvenna. Allir samningarnir eru til þriggja ára. Fylkir féll úr Pepsi deild kvenna í ár eftir sjö ára samfellda veru í efstu deild og er ráðning nýs þjálfara fyrsta skrefið í átt að því markmiði að koma liðinu strax upp um deild á næsta tímabili. Ragna Lóa Stefánsdóttir er 46 ára og á að baki langan feril í knattspyrnunni. Hún á að baki 150 leiki í efstu deild fyrir ÍA, Stjörnuna, Val og KR. Þá lék hún 35 landsleiki fyrir Íslands hönd á árunum 1985-1997, þar af 3 leiki sem fyrirliði. Ragna Lóa er menntaður leikskólakennari og hefur lokið 6. stigi í þjálfaramenntun KSÍ. Kjartan Stefánsson er 40 ára og hefur verið þjálfari í yngri flokkum Fylkis um langa hríð, lengst af með 3.flokk karla en þjálfar nú 5. flokk karla. Kjartan þjálfaði meistaraflokk Fylkis í 1.deild kvenna árin 1998 og 1999. Kjartan starfar sem íþróttakennari í Árbæjarskóla og hefur lokið 5. stigi í þjálfaramenntun KSÍ. Ásgrímur Helgi Einarsson er 43 ára með mikla reynslu af þjálfun, sérstaklega í kvennaboltanum. Hann hefur stýrt meistarflokki kvenna hjá Þrótti Neskaupstað, FH og Aftureldingu, auk þess að hafa bæði stýrt karla og kvennaliði Álftaness. Ásgrímur Helgi er með KSÍ A þjálfaragráðu. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Ragna Lóa Stefánsdóttir hefur verið ráðinn sem nýr þjálfari meistaraflokks kvenna. Aðstoðarmaður hennar verður Kjartan Stefánsson sem stýrði liðinu í síðustu sex leikjum liðsins á síðustu leiktíð. Þá mun Ásgrímur Helgi Einarsson sem var aðstoðarþjálfari meistaraflokks á síðustu leiktíð halda áfram sem þjálfari 2. flokks kvenna. Allir samningarnir eru til þriggja ára. Fylkir féll úr Pepsi deild kvenna í ár eftir sjö ára samfellda veru í efstu deild og er ráðning nýs þjálfara fyrsta skrefið í átt að því markmiði að koma liðinu strax upp um deild á næsta tímabili. Ragna Lóa Stefánsdóttir er 46 ára og á að baki langan feril í knattspyrnunni. Hún á að baki 150 leiki í efstu deild fyrir ÍA, Stjörnuna, Val og KR. Þá lék hún 35 landsleiki fyrir Íslands hönd á árunum 1985-1997, þar af 3 leiki sem fyrirliði. Ragna Lóa er menntaður leikskólakennari og hefur lokið 6. stigi í þjálfaramenntun KSÍ. Kjartan Stefánsson er 40 ára og hefur verið þjálfari í yngri flokkum Fylkis um langa hríð, lengst af með 3.flokk karla en þjálfar nú 5. flokk karla. Kjartan þjálfaði meistaraflokk Fylkis í 1.deild kvenna árin 1998 og 1999. Kjartan starfar sem íþróttakennari í Árbæjarskóla og hefur lokið 5. stigi í þjálfaramenntun KSÍ. Ásgrímur Helgi Einarsson er 43 ára með mikla reynslu af þjálfun, sérstaklega í kvennaboltanum. Hann hefur stýrt meistarflokki kvenna hjá Þrótti Neskaupstað, FH og Aftureldingu, auk þess að hafa bæði stýrt karla og kvennaliði Álftaness. Ásgrímur Helgi er með KSÍ A þjálfaragráðu.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira