Walter S. Mossberg, sérfræðingur Wall Street Journal (WSJ) þegar kemur að tækni og tólum, segir að kortahugbúnaður Google, Google Maps, sé miklu öflugri en hjá öðrum þegar kemur að búnaði á snjallsímum. Sérstaklega segir hann þetta greinilegt á nýjum iphone 5 símunum frá Apple, þar sem er nýr kortahugbúnaður frá Apple, sem sé ekki næstum jafn góður og Google Maps búnaðurinn.
Hann segist hiklaust mæla með Android símum, fremur en i phone, ef fólk sé að hugsa um kortabúnaðinn sérstaklega.
Lesa má skrif Mossberg fyrir WSJ, um kortahugbúnað í símum, hér.
Sérfræðingur WSJ: Google hefur vinninginn í kortunum
Magnús Hallórsson skrifar

Mest lesið

Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans
Viðskipti innlent


Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic
Viðskipti erlent

Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili
Viðskipti innlent

Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta
Viðskipti innlent

Þjónustudagur Toyota
Samstarf


Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní
Viðskipti innlent

Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“
Viðskipti innlent

Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins
Viðskipti innlent