Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, er valdamesta kona heims samkvæmt lista Forbes, uppfærður listi viðskiptatímaritsins var birtur í síðustu viku. Á eftir henni kemur Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og eiginkona Bill Clinton. Í þriðja sæti er síðan Dilma Rouseff, forseti Brasilíu.
Í fjórða og fimmta sæti listans eru konur sem standa utan stjórnmála. Melinda Gates, eiginkona Bill Gates og stjórnarformaður styrktarsjóðsins Bill and Melinda Gates Foundation, er í fjórða sæti og fimmta er síðan Jill Abramson, ritstjóri New York Times.
Sjá má lista Forbes, eftir valdamestu konur heims, hér.
Merkel valdamest - Hillary Clinton þar á eftir
Magnús Halldórsson skrifar

Mest lesið

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent

Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð
Viðskipti innlent

Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er
Viðskipti erlent

Að segja upp án þess að brenna brýr
Atvinnulíf

Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina
Neytendur


Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað
Viðskipti erlent

Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Bretar fyrstir til að semja við Trump
Viðskipti erlent