Arfleifð Steve Jobs - Apple stærst allra 6. október 2012 14:03 Apple er nú stærsta fyrirtæki allra tíma. mynd/AFP Rúmt ár er liðið frá því að Steve Jobs, framkvæmdastjóri og einn af stofnendum Apple, hélt á vit forfeðra sinna. Margir óttuðust að fráfall hans myndi boða endalok þess mikla uppgangstíma sem tæknirisinn hafði gengið í gegnum síðustu ár. Þeim skjátlaðist. Frá því að Jobs féll frá, 5. október 2011, hefur Apple fest sig í sessi sem stærsta fyrirtæki veraldar enda hefur virði hlutabréfa félagsins rokið upp á síðustu mánuðum. Apple er nú stærsta fyrirtæki allra tíma. Þegar markaðir lokuðu í gær hafði virði hlutabréfa Apple hækkað um tvo þriðju frá því á sama tíma í fyrra.Hér má sjá þróun hlutabréfa í Apple, Google, Samsung og Microsoft á síðasta ári.mynd/DatastreamTim Cook, arftaki Steve Jobs, hefur samt sem áður gert ýmsar breytingar á rekstri Apple. Einna helst má nefna ákvörðun hans og stjórnarmanna Apple að greiða hluthöfum ársfjórðungslegan arð. Þetta gerðist síðast í árið 1995. Ráðstöfunarfé Apple nemur nú um 100 milljörðum dollara eða það sem nemur um 1.200 þúsund milljörðum íslenskra króna. Helstu keppinautar Apple, Google og Samsung, hafa að sama skapi háð hetjulega baráttu um yfirráð á spjaldtölvu- og snjallsímamarkaðinum. Á einu ári hækkaði gengi Google um 50 prósent. Samsung var á svipuðu reiki. Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Rúmt ár er liðið frá því að Steve Jobs, framkvæmdastjóri og einn af stofnendum Apple, hélt á vit forfeðra sinna. Margir óttuðust að fráfall hans myndi boða endalok þess mikla uppgangstíma sem tæknirisinn hafði gengið í gegnum síðustu ár. Þeim skjátlaðist. Frá því að Jobs féll frá, 5. október 2011, hefur Apple fest sig í sessi sem stærsta fyrirtæki veraldar enda hefur virði hlutabréfa félagsins rokið upp á síðustu mánuðum. Apple er nú stærsta fyrirtæki allra tíma. Þegar markaðir lokuðu í gær hafði virði hlutabréfa Apple hækkað um tvo þriðju frá því á sama tíma í fyrra.Hér má sjá þróun hlutabréfa í Apple, Google, Samsung og Microsoft á síðasta ári.mynd/DatastreamTim Cook, arftaki Steve Jobs, hefur samt sem áður gert ýmsar breytingar á rekstri Apple. Einna helst má nefna ákvörðun hans og stjórnarmanna Apple að greiða hluthöfum ársfjórðungslegan arð. Þetta gerðist síðast í árið 1995. Ráðstöfunarfé Apple nemur nú um 100 milljörðum dollara eða það sem nemur um 1.200 þúsund milljörðum íslenskra króna. Helstu keppinautar Apple, Google og Samsung, hafa að sama skapi háð hetjulega baráttu um yfirráð á spjaldtölvu- og snjallsímamarkaðinum. Á einu ári hækkaði gengi Google um 50 prósent. Samsung var á svipuðu reiki.
Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira