Milljarður notenda nota núna Facebook í hverjum mánuði samkvæmt stöðuuppfærslu forsprakka Facebook, Mark Zuckerberg, sem hann birti í morgun á síðu sinni.
Þar þakkar frumkvöðullinn einni notendum Facebook innilega og segir Facebook-ævintýrið það sem hann sé mest stoltur af því sem hann hefur gert á sinni tiltölulega stuttu ævi.
