Georg Jensen skartgripaverslanakeðjan hefur aldrei skilað eigendum sínum þeim hagnaði sem vænst var. Georg Jensen var í eigu fjárfestingasjóðsins Axcel í ellefu ár. Eins og greint var frá í morgun hefur keðjan síðan verið seld auðjöfrum frá Bahrain, en fyrirtækið sem heldur utan um eignarhlutann núna heitir Investcorp.
Á viðskiptavefnum epn.dk kemur fram að á árunum 2007-2011 tapaði Georg Jensen 175 milljónum danskra króna, eða 3,5 milljörðum íslenskra króna. Á árunum 2004/2005 tapaði fyrirtækið 720 milljónum íslenskra króna.
Á ellefu árum hafa eigendur fyrirtækisins sett allt að 8 milljarða íslenskra króna inn í fyrirtækið í nýtt hlutafé. Stór hluti af því var árið 2009.
Georg Jensen var eigendum til vandræða
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið


Þau vilja stýra ÁTVR
Viðskipti innlent

Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld
Viðskipti innlent

Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent
Viðskipti innlent

Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla
Viðskipti erlent

Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Ráðinn forstjóri Arctic Fish
Viðskipti innlent

Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið
Viðskipti innlent

Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik
Viðskipti innlent

Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent