Efnahagsstaða Grikklands hefur reynst enn verri en búist var við og var staðan þó ekki beysin fyrir.
Financial Times segir að í ljós hafi komið á fundum fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Evrópusambandsins með grískum ráðamönnum í vikunni að fjárlagahalli landsins verði 5,2% á næsta ári en áður var búist við 4,2% halla.
Þegar kemur að opinberum skuldum er staðan enn verri. Á næsta ári munu skuldirnar nema 189% af landsframleiðslunni og árið 2014 fara þær í 192%.
Gríska þingið gengur til kosninga um niðurskurð og skattahækkanir í næstu viku.
Staða Grikklands verri en búist var við

Mest lesið


Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka
Viðskipti innlent

Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi
Viðskipti innlent



Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili
Viðskipti innlent

Landsbankinn við Austurstræti falur
Viðskipti innlent

Sjóvá tapar hálfum milljarði
Viðskipti innlent

Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram
Viðskipti innlent

Hefja flug til Edinborgar og Malaga
Viðskipti innlent