Útlit er fyrir að danskir bændur muni tapa um 2,6 milljörðum danskra kr. eða um 56 milljörðum kr. á ári vegna niðurskurðar á landbúnaðarstyrkjum Evrópusambandsins.
Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að þetta tap verði staðreynd ef hugmyndir Herman Van Rompuy forseta Evrópusambandsins um niðurskurð í fjárlögum sambandsins verða samþykktar.
Þessar hugmyndir fela m.a. í sér að landbúnaðarstyrkir til danskra bænda verða skornir niður um allt að 39% frá því sem nú er. Danskir mjólkurbændur gætu tapað allt að 53% af sínum styrkjum fram til ársins 2020.
Styrkir ESB til danska bænda lækka um tugi milljarða

Mest lesið

Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans
Viðskipti innlent


Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic
Viðskipti erlent

Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili
Viðskipti innlent


Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta
Viðskipti innlent

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní
Viðskipti innlent

Þjónustudagur Toyota
Samstarf

Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“
Viðskipti innlent

„Þetta er framar okkar björtustu vonum“
Viðskipti innlent