Instagram áskilur sér rétt til að selja myndirnar þínar 18. desember 2012 13:12 MYND/AFP Stjórnendur Instagram opinberuðu breytingar á notendaskilmálum sínum í dag. Instagram áskilur sér nú rétt til að selja ljósmyndir notenda sinna án þess að láta þá vita. Höfundar ljósmyndanna munu ekki geta farið fram á greiðslu frá Instagram vegna þessa. Eru þetta fyrstu breytingar á skilmálum Instagram frá því að Facebook keypti samskiptavefinn fyrr á þessu ári. Hinir breyttu notendaskilmálar taka gildi þann 16. janúar næstkomandi. Ekki verður hægt að mótmæla breytingunum. Notendur sem samþykkja ekki breytingarnar verða því að segja skilið við samskiptavefinn fyrir fullt og allt. Breytingarnar hafa vakið hörð viðbrögð. Margir benda á að Instagram verði með þessu að stærsta ljósmyndasafni veraldar. Samkvæmt stjórnendum Instagram eru breytingarnar liður í því að auka tekjuöflun samskiptasíðunnar. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Stjórnendur Instagram opinberuðu breytingar á notendaskilmálum sínum í dag. Instagram áskilur sér nú rétt til að selja ljósmyndir notenda sinna án þess að láta þá vita. Höfundar ljósmyndanna munu ekki geta farið fram á greiðslu frá Instagram vegna þessa. Eru þetta fyrstu breytingar á skilmálum Instagram frá því að Facebook keypti samskiptavefinn fyrr á þessu ári. Hinir breyttu notendaskilmálar taka gildi þann 16. janúar næstkomandi. Ekki verður hægt að mótmæla breytingunum. Notendur sem samþykkja ekki breytingarnar verða því að segja skilið við samskiptavefinn fyrir fullt og allt. Breytingarnar hafa vakið hörð viðbrögð. Margir benda á að Instagram verði með þessu að stærsta ljósmyndasafni veraldar. Samkvæmt stjórnendum Instagram eru breytingarnar liður í því að auka tekjuöflun samskiptasíðunnar.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira