Dönsku ríkisjárnbrautirnar eða DSB eiga nú í miklum fjárhagserfiðleikum og í dönskum fjölmiðlum er því haldið fram að DSB rambi á barmi gjaldþrots.
DSB neyðist til að taka lán upp á um 600 milljónir danskra króna eða yfir 12 milljarða króna til að halda rekstrinum gangandi. Til að fá þessi lán þarf DSB á ríkisábyrgð á þeim að halda svo vaxtakjörin verði viðráðanleg.
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur blandað sér í þessi lánamál og bannað danska ríkinu að veita ábyrgð á lánunum þar sem slíkt sé samkeppnishamlandi. Framtíð DSB er því í óvissu þessa dagana.
Dönsku járnbrautirnar í miklum fjárhagserfiðleikum

Mest lesið



Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili
Viðskipti innlent

Landsbankinn við Austurstræti falur
Viðskipti innlent

Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags
Viðskipti innlent

Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum
Viðskipti innlent

Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar
Viðskipti innlent

Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu
Viðskipti innlent


Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga
Viðskipti innlent