Olíurisinn Chevron einblínir nú á viðskiptatækifæri í Kanada, samkvæmt frétt Wall Street Journal frá því í gær. Fyrirtækið hefur keypt sig inn í jarðgasflutninga frá Kanada til kaupenda í Asíu, með því að kaupa tvö fyrirtæki út úr verkefnum þar sem jarðgasið er unnið og flutt til kaupenda, ekki síst um Norðurslóðir. Fyrirtækin sem Chevron hefur keypt út eru Encana og EOG Resources.
Wall Street Journal segir að kaupin séu upp á 1,3 milljarða dala, eða sem nemur um 160 milljörðum króna.
Sjá má umfjöllun Wall Street Journal um þessi viðskipti, hér.
Chevron veðjar á jarðgasviðskipti í Kanada
Magnús Halldórsson skrifar

Mest lesið


Greiðsluáskorun
Samstarf


Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi
Viðskipti innlent

Sjóvá tapar hálfum milljarði
Viðskipti innlent

Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka
Viðskipti innlent

Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram
Viðskipti innlent

Landsbankinn við Austurstræti falur
Viðskipti innlent

Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags
Viðskipti innlent
