Átökin aldrei verið harðari 28. september 2012 00:00 Barist í rústunum Uppreisnarmaður vopnaður sprengjuvörpu í borginni Aleppo.Fréttablaðið/AP Sýrlenski stjórnarherinn sendi í gær smáskilaboð í farsíma flestra íbúa landsins þar sem skorað var á uppreisnarherinn í landinu að gefast upp, og sagt að barátta hans væri hvort eð er töpuð. Stjórnarherinn hefur áður reynt að hafa sálræn áhrif á uppreisnarmenn með svipuðum hætti, en litlar líkur eru á að uppreisnarherinn taki minnsta mark á þessum skilaboðum. Pattstaða hefur verið í átökunum vikum saman, en uppreisnarherinn gerði á miðvikudaginn harða árás á höfuðstöðvar stjórnarhersins í höfuðborginni Damaskus. Tvær bílasprengjur sprungu við höfuðstöðvarnar, með þeim afleiðingum að byggingin stóð í ljósum logum. Í kjölfarið hófust skotbardagar, sem stóðu í þrjár klukkustundir. Stjórnvöld segja að fjórir stjórnarhermenn hafi látist og fjórtán manns særst. Átökin hafa harðnað jafnt og þétt. Á miðvikudaginn kostuðu þau meira en 300 manns lífið, en aldrei hafa jafn margir látið lífið í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi frá því átökin hófust. Sameinuðu þjóðirnar segja að tvö til þrjú þúsund flóttamenn fari yfir til nágrannalandanna á degi hverjum. Alls eru nærri 300 þúsund flóttamenn frá Sýrlandi á skrá hjá Sameinuðu þjóðunum, eða bíða skráningar í nágrannalöndunum. - gb Fréttir Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Sýrlenski stjórnarherinn sendi í gær smáskilaboð í farsíma flestra íbúa landsins þar sem skorað var á uppreisnarherinn í landinu að gefast upp, og sagt að barátta hans væri hvort eð er töpuð. Stjórnarherinn hefur áður reynt að hafa sálræn áhrif á uppreisnarmenn með svipuðum hætti, en litlar líkur eru á að uppreisnarherinn taki minnsta mark á þessum skilaboðum. Pattstaða hefur verið í átökunum vikum saman, en uppreisnarherinn gerði á miðvikudaginn harða árás á höfuðstöðvar stjórnarhersins í höfuðborginni Damaskus. Tvær bílasprengjur sprungu við höfuðstöðvarnar, með þeim afleiðingum að byggingin stóð í ljósum logum. Í kjölfarið hófust skotbardagar, sem stóðu í þrjár klukkustundir. Stjórnvöld segja að fjórir stjórnarhermenn hafi látist og fjórtán manns særst. Átökin hafa harðnað jafnt og þétt. Á miðvikudaginn kostuðu þau meira en 300 manns lífið, en aldrei hafa jafn margir látið lífið í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi frá því átökin hófust. Sameinuðu þjóðirnar segja að tvö til þrjú þúsund flóttamenn fari yfir til nágrannalandanna á degi hverjum. Alls eru nærri 300 þúsund flóttamenn frá Sýrlandi á skrá hjá Sameinuðu þjóðunum, eða bíða skráningar í nágrannalöndunum. - gb
Fréttir Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira