Hamas setur skilyrði gudsteinn@frettabladid.is skrifar 20. nóvember 2012 00:00 Fjölskylda borin til grafar Íbúar í Gasaborg bera til grafar fjögur börn og fleira fólk úr sömu fjölskyldunni, sem lét lífið í loftárás á heimili hennar á sunnudag.Fréttablaðið/AP Seint í kvöld höfðu loftárásir Ísraela á Gasasvæðið síðan á miðvikudag kostað nærri hundrað manns lífið. Um 50 þeirra voru almennir borgarar, þar á meðal tugir barna. Egyptar hafa reynt að miðla málum í von um að Ísraelsmenn og Palestínumenn fallist á vopnahlé. Litlar líkur virðast þó á að það takist. Ísraelar setja það skilyrði að Palestínumenn hætti að skjóta flugskeytum yfir til Ísraels, en Hamas-samtökin á Gasasvæðinu settu á móti það skilyrði að Ísraelar afléttu hernámi sínu á Gasaströnd. Ísraelsher segir að undanfarna fimm daga hafi nærri 900 sprengjuflaugum verið skotið frá Gasa yfir landamærin til Ísraels. Eldflaugavarnarkerfi Ísraels hafi stöðvað rúmlega 300 þeirra. Í gær hófust einnig árásir tölvuþrjóta víða um heim á ísraelskar netsíður, eftir að samtökin Anonymous hvöttu til slíkra árása. Alls töldu ísraelskir embættismenn að árásirnar skiptu tugum milljóna og afleiðingarnar voru þær að hundruð ísraelskra vefsíðna lágu niðri. „Þetta er fordæmalaus árás," hafði franska fréttastofan AFP eftir Yuval Steinitz, fjármálaráðherra Ísraels. Fréttir Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Seint í kvöld höfðu loftárásir Ísraela á Gasasvæðið síðan á miðvikudag kostað nærri hundrað manns lífið. Um 50 þeirra voru almennir borgarar, þar á meðal tugir barna. Egyptar hafa reynt að miðla málum í von um að Ísraelsmenn og Palestínumenn fallist á vopnahlé. Litlar líkur virðast þó á að það takist. Ísraelar setja það skilyrði að Palestínumenn hætti að skjóta flugskeytum yfir til Ísraels, en Hamas-samtökin á Gasasvæðinu settu á móti það skilyrði að Ísraelar afléttu hernámi sínu á Gasaströnd. Ísraelsher segir að undanfarna fimm daga hafi nærri 900 sprengjuflaugum verið skotið frá Gasa yfir landamærin til Ísraels. Eldflaugavarnarkerfi Ísraels hafi stöðvað rúmlega 300 þeirra. Í gær hófust einnig árásir tölvuþrjóta víða um heim á ísraelskar netsíður, eftir að samtökin Anonymous hvöttu til slíkra árása. Alls töldu ísraelskir embættismenn að árásirnar skiptu tugum milljóna og afleiðingarnar voru þær að hundruð ísraelskra vefsíðna lágu niðri. „Þetta er fordæmalaus árás," hafði franska fréttastofan AFP eftir Yuval Steinitz, fjármálaráðherra Ísraels.
Fréttir Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira