Nýjar tölur frá Alþjóða vinnumálastofnuninni sýna að fimm árum eftir að hin alþjóðlega fjármálakreppa hófst heldur atvinnulausum áfram að fjölga í heiminum.
Fjöldi atvinnulausra í heiminum mun fara yfir 200 milljónir manna á þessu ári. Atvinnulauir voru 197 milljónir talsins í fyrra og hafa ekki verið fleiri í sögunni. Þar með hafa 28 milljónir manna misst vinnuna á heimsvísu frá því að kreppan hófst.
Guy Ryder forstjóri Alþjóða vinnumálastofnunarinnar segir að ekkert annað sé í spilunum næstu árin en að atvinnuleysi aukist áfram í heiminum.
Atvinnuleysi í heiminum heldur áfram að aukast

Mest lesið



Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta
Viðskipti innlent

Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout
Viðskipti innlent


Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans
Viðskipti innlent

Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili
Viðskipti innlent

Síðasti dropinn á sögulegri stöð
Viðskipti innlent

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní
Viðskipti innlent