Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka þótt dregið hafi úr hækkun þess á Asíumörkuðum í nótt í kjölfar nýrra upplýsinga um að landsframleiðsla Bandaríkjanna hafi dregist aðeins saman á fjórða ársfjórðungi síðasta árs.
Verðið á Brent olíunni fór yfir 115 dollara á tunnuna í gærkvöldi og hefur ekki verið hærra síðan í september á síðasta ári. Tunnan af bandarísku léttolíunni stendur í tæpum 98 dollurum á tunnuna.
Fyrir viku síðan var verðið á Brent olíunni rúmlega 112 dollarar á tunnuna og hefur því hækkað um rúm 2% frá þeim tíma.
Tunnan af Brent olíunni komin yfir 115 dollara

Mest lesið

Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent


Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag
Viðskipti innlent


Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983
Viðskipti innlent

Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum
Viðskipti innlent

Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum
Viðskipti innlent

Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum
Viðskipti innlent


Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent