Krugman og Rehn deila hart um gildi aðhaldsaðgerða í Evrópu 14. mars 2013 06:16 Paul Krugman Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði hefur átt í deilu við Olle Rehn efnahagsstjóra Evrópusambandsins um nokkurt skeið. Deilan snýst um hvort aðhaldsaðgerðir landa innan sambandsins í kreppunni hafi virkað eða ekki. Það er heldur betur farið að hitna í kolunum í þessari deilu þeirra Krugmans og Rehn. Krugman telur að reynslan undanfarin fimm ár sýni að aðhaldsaðgerðir í kreppu dugi ekki og hafi aðeins gert illt verra í Evrópu. Frekar eigi stjórnvöld að spýta í lófana og fara í auknar framkvæmdir til að keyra upp hagkerfið að nýju. Rehn er þessu algerlega ósammála og segir að hið opinbera hafi einfaldlega ekkert fé aflögu til að fara að ráðum Krugmans. Í umfjöllun um málið á CNNMoney segir að Krugman hafi líkt skoðunum Rehn við kakkalakkahugmyndir. Það er að segja þær skjóti ætíð aftur upp kollinum sama hvað gert er til að eyða þeim. Krugman bætir því við að þessar hugmyndir séu yfirleitt fastar í huga þeirra sem hafa ekki staðreyndirnar á hreinu. Olli Rehn hefur svarað fyrir sig af fullum krafti og segir að málflutningur Krugman sé rugl. Þar að auki lét hann hafa eftir sér í Helsinki Sanomat, stærsta dagblaði Finnlands, orð sem túlka má sem svo að hann saki Krugman um lygar í málflutningi sínum. Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ozempic-risinn hrynur í verði og tilnefnir nýjan forstjóra Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Paul Krugman Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði hefur átt í deilu við Olle Rehn efnahagsstjóra Evrópusambandsins um nokkurt skeið. Deilan snýst um hvort aðhaldsaðgerðir landa innan sambandsins í kreppunni hafi virkað eða ekki. Það er heldur betur farið að hitna í kolunum í þessari deilu þeirra Krugmans og Rehn. Krugman telur að reynslan undanfarin fimm ár sýni að aðhaldsaðgerðir í kreppu dugi ekki og hafi aðeins gert illt verra í Evrópu. Frekar eigi stjórnvöld að spýta í lófana og fara í auknar framkvæmdir til að keyra upp hagkerfið að nýju. Rehn er þessu algerlega ósammála og segir að hið opinbera hafi einfaldlega ekkert fé aflögu til að fara að ráðum Krugmans. Í umfjöllun um málið á CNNMoney segir að Krugman hafi líkt skoðunum Rehn við kakkalakkahugmyndir. Það er að segja þær skjóti ætíð aftur upp kollinum sama hvað gert er til að eyða þeim. Krugman bætir því við að þessar hugmyndir séu yfirleitt fastar í huga þeirra sem hafa ekki staðreyndirnar á hreinu. Olli Rehn hefur svarað fyrir sig af fullum krafti og segir að málflutningur Krugman sé rugl. Þar að auki lét hann hafa eftir sér í Helsinki Sanomat, stærsta dagblaði Finnlands, orð sem túlka má sem svo að hann saki Krugman um lygar í málflutningi sínum.
Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ozempic-risinn hrynur í verði og tilnefnir nýjan forstjóra Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira