Óvíst hvort Kári nái fyrri leiknum gegn Slóveníu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. mars 2013 17:18 Kári Kristján Kristjánsson. Mynd/Vilhelm Útlit er fyrir að enginn þeirra þriggja línumanna sem hafa spilað hvað mest með íslenska landsliðinu á undanförnum árum verði með í leiknum gegn Slóveníu ytra þann 3. apríl næstkomandi. Ísland mætir svo Slóveníu aftur fjórum dögum síðar og þá í Laugardalshöllinni en þetta eru leikir í undankeppni EM 2014. Vignir Svavarsson er með slitið krossband og var því ekki valinn í landsliðshóp Arons Kristjánssonar sem var tilkynntur í dag. Róbert Gunnarsson er enn að glíma við meiðsli sem hann varð fyrir á HM á Spáni í janúar og ljóst að hann mun missa af fyrri leiknum gegn Slóveníu. Þá er óvíst um þátttöku Kára Kristjáns Kristjánssonar sem fór í aðgerð fyrr á þessu ári þar sem góðkynja æxli var fjarlægt úr baki hans. Aron Kristjánsson valdi hann í landsliðshópinn en sagði enn óvíst hvort hann nái fyrri leiknum. „Það verður bara að koma í ljós hvernig staðan verður þegar hann kemur til landsins," sagði Aron í samtali við Vísi í dag. Það eru því talsverðar líkur á að þeir Jón Þorbjörn Jóhannsson og Atli Ævar Ingólfsson verði einu línumenn Íslands í leiknum í Slóveníu. „Við fáum aðeins tvær alvöru æfingar fyrir þennan leik og þetta er erfið staða sem við erum komnir í," segir Aron. „Þetta er erfiður leikur á sterkum útivelli. En það er ekkert annað í stöðunni en að gera sitt besta. Það eru engir aðrir kostir í boði." Róbert byrjar í sprautumeðferð vegna sinna meiðsla á föstudaginn og á möguleika á að ná seinni leiknum gegn Slóveníu. Handbolti Tengdar fréttir Alexander enn í miklu basli með öxlina Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að það hafi verið talsvert púsluspil að velja íslenska landsliðshópinn fyrir tvo mikilvæga leiki gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27. mars 2013 16:23 Alexander aftur í landsliðið | Sex HM-farar ekki með Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. Hann hefur gert talsverðar breytingar á liðinu. 27. mars 2013 15:47 Erfiðasta ákvörðunin að skilja Arnór eftir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi ekki Arnór Gunnarsson, leikmann þýska B-deildarliðsins Bergischer, í landsliðið sem mætir Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27. mars 2013 16:51 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira
Útlit er fyrir að enginn þeirra þriggja línumanna sem hafa spilað hvað mest með íslenska landsliðinu á undanförnum árum verði með í leiknum gegn Slóveníu ytra þann 3. apríl næstkomandi. Ísland mætir svo Slóveníu aftur fjórum dögum síðar og þá í Laugardalshöllinni en þetta eru leikir í undankeppni EM 2014. Vignir Svavarsson er með slitið krossband og var því ekki valinn í landsliðshóp Arons Kristjánssonar sem var tilkynntur í dag. Róbert Gunnarsson er enn að glíma við meiðsli sem hann varð fyrir á HM á Spáni í janúar og ljóst að hann mun missa af fyrri leiknum gegn Slóveníu. Þá er óvíst um þátttöku Kára Kristjáns Kristjánssonar sem fór í aðgerð fyrr á þessu ári þar sem góðkynja æxli var fjarlægt úr baki hans. Aron Kristjánsson valdi hann í landsliðshópinn en sagði enn óvíst hvort hann nái fyrri leiknum. „Það verður bara að koma í ljós hvernig staðan verður þegar hann kemur til landsins," sagði Aron í samtali við Vísi í dag. Það eru því talsverðar líkur á að þeir Jón Þorbjörn Jóhannsson og Atli Ævar Ingólfsson verði einu línumenn Íslands í leiknum í Slóveníu. „Við fáum aðeins tvær alvöru æfingar fyrir þennan leik og þetta er erfið staða sem við erum komnir í," segir Aron. „Þetta er erfiður leikur á sterkum útivelli. En það er ekkert annað í stöðunni en að gera sitt besta. Það eru engir aðrir kostir í boði." Róbert byrjar í sprautumeðferð vegna sinna meiðsla á föstudaginn og á möguleika á að ná seinni leiknum gegn Slóveníu.
Handbolti Tengdar fréttir Alexander enn í miklu basli með öxlina Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að það hafi verið talsvert púsluspil að velja íslenska landsliðshópinn fyrir tvo mikilvæga leiki gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27. mars 2013 16:23 Alexander aftur í landsliðið | Sex HM-farar ekki með Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. Hann hefur gert talsverðar breytingar á liðinu. 27. mars 2013 15:47 Erfiðasta ákvörðunin að skilja Arnór eftir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi ekki Arnór Gunnarsson, leikmann þýska B-deildarliðsins Bergischer, í landsliðið sem mætir Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27. mars 2013 16:51 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira
Alexander enn í miklu basli með öxlina Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að það hafi verið talsvert púsluspil að velja íslenska landsliðshópinn fyrir tvo mikilvæga leiki gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27. mars 2013 16:23
Alexander aftur í landsliðið | Sex HM-farar ekki með Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. Hann hefur gert talsverðar breytingar á liðinu. 27. mars 2013 15:47
Erfiðasta ákvörðunin að skilja Arnór eftir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi ekki Arnór Gunnarsson, leikmann þýska B-deildarliðsins Bergischer, í landsliðið sem mætir Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27. mars 2013 16:51