Alexander aftur í landsliðið | Sex HM-farar ekki með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. mars 2013 15:47 Alexander Petersson er lykilmaður hjá Rhein-Neckar Löwen. Nordic Photos / Getty Images Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. Hann hefur gert talsverðar breytingar á liðinu. Ísland mætir Slóvenum tvívegis á næstu dögum. Fyrst ytra þann 4. apríl næstkomandi og svo sunnudaginn 7. apríl í Laugardalshöllinni. Alexander Petersson, sem gaf ekki kost á sér í íslenska liðið fyrir HM á Spáni í janúar, er kominn aftur í liðið sem og þeir Rúnar Kárason og Ingimundur Ingimundarson. Allir voru meiddir á meðan HM stóð yfir. Talsverð vandræði eru á línumönnum íslenska landsliðsins. Vignir Svavarsson sleit nýverið krossband í hné og þá fór Kári Kristján Kristjánsson nýverið í aðgerð. Vignir er ekki með nú en Kári var hins vegar valinn. Þá berast nú fregnir af því að Róbert Gunnarsson verði ekki með í fyrri leiknum gegn Slóveníu vegna sprautumeðferðar, eftir því sem kemur fram í tilkynningu HSÍ. Þó eru vonir bundnar við að hann verði með í seinni leiknum. Þeir Atli Ævar Ingólfsson og Jón Þorbjörn Jóhannsson hafa verið kallaðir í landsliðið vegna línumannavandræðanna. Þá vekur talsverða athygli að Arnór Gunnarsson, sem þótti standa sig vel á Spáni í janúar, er ekki valinn í liðið nú. Aðrir HM-farar sem detta út eru Ólafur Guðmundsson, Ernir Hrafn Arnarson, Hreiðar Levý Guðmundsson og Fannar Friðgeirsson auk Vignis. Aron landsliðsþjálfari fór með þrjá markverði á HM á Spáni en skilur nú Hreiðar Levý eftir fyrir utan hóp. Fjórir leikmenn íslenska liða voru einnig valdir í æfingahóp fyrir seinni leikinn gegn Slóvenum.Íslenska landsliðið:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar Björgvin Páll Gústavsson, MagdeburgVinstri hornamenn: Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar LöwenVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, THW Kiel Ólafur Gústafsson, FlensburgLeikstjórnendur: Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Ólafur Bjarki Ragnarsson, EmsdettenHægri skyttur: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TV GrosswallstadtHægra horn: Þórir Ólafsson, KS Vive Targi KielceLínumenn: Atli Ævar Ingólfsson, Sönderjyske Jón Þorbjörn Jóhannsson, Haukar Kári Kristján Kristjánsson, HSG Wetzlar Róbert Gunnarsson, Paris HandballVarnarmenn: Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Ingimundur Ingimundarson, ÍRTil æfinga á Íslandi: Daníel Freyr Andrésson, FH Bjarki Már Elísson, HK Róbert Aron Hostert, Fram Ragnar Jóhannsson, FH Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. Hann hefur gert talsverðar breytingar á liðinu. Ísland mætir Slóvenum tvívegis á næstu dögum. Fyrst ytra þann 4. apríl næstkomandi og svo sunnudaginn 7. apríl í Laugardalshöllinni. Alexander Petersson, sem gaf ekki kost á sér í íslenska liðið fyrir HM á Spáni í janúar, er kominn aftur í liðið sem og þeir Rúnar Kárason og Ingimundur Ingimundarson. Allir voru meiddir á meðan HM stóð yfir. Talsverð vandræði eru á línumönnum íslenska landsliðsins. Vignir Svavarsson sleit nýverið krossband í hné og þá fór Kári Kristján Kristjánsson nýverið í aðgerð. Vignir er ekki með nú en Kári var hins vegar valinn. Þá berast nú fregnir af því að Róbert Gunnarsson verði ekki með í fyrri leiknum gegn Slóveníu vegna sprautumeðferðar, eftir því sem kemur fram í tilkynningu HSÍ. Þó eru vonir bundnar við að hann verði með í seinni leiknum. Þeir Atli Ævar Ingólfsson og Jón Þorbjörn Jóhannsson hafa verið kallaðir í landsliðið vegna línumannavandræðanna. Þá vekur talsverða athygli að Arnór Gunnarsson, sem þótti standa sig vel á Spáni í janúar, er ekki valinn í liðið nú. Aðrir HM-farar sem detta út eru Ólafur Guðmundsson, Ernir Hrafn Arnarson, Hreiðar Levý Guðmundsson og Fannar Friðgeirsson auk Vignis. Aron landsliðsþjálfari fór með þrjá markverði á HM á Spáni en skilur nú Hreiðar Levý eftir fyrir utan hóp. Fjórir leikmenn íslenska liða voru einnig valdir í æfingahóp fyrir seinni leikinn gegn Slóvenum.Íslenska landsliðið:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar Björgvin Páll Gústavsson, MagdeburgVinstri hornamenn: Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar LöwenVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, THW Kiel Ólafur Gústafsson, FlensburgLeikstjórnendur: Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Ólafur Bjarki Ragnarsson, EmsdettenHægri skyttur: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TV GrosswallstadtHægra horn: Þórir Ólafsson, KS Vive Targi KielceLínumenn: Atli Ævar Ingólfsson, Sönderjyske Jón Þorbjörn Jóhannsson, Haukar Kári Kristján Kristjánsson, HSG Wetzlar Róbert Gunnarsson, Paris HandballVarnarmenn: Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Ingimundur Ingimundarson, ÍRTil æfinga á Íslandi: Daníel Freyr Andrésson, FH Bjarki Már Elísson, HK Róbert Aron Hostert, Fram Ragnar Jóhannsson, FH
Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira