Fjall af Cheddar osti notað sem veð fyrir lífeyrissjóð 19. apríl 2013 14:22 Risvaxið fjall af þroskuðum Cheddar osti verður notað sem veð fyrir lífeyrissjóð í Bretlandi. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að um sé að ræða 20 milljónir kílóa af Cathedral City Cheddar osti sem verður notað sem veð fyrir lífeyrissjóð starfsmanna ostagerðarinnar Dairy Crest sem er sú stærsta sinnar tegundar í Bretlandi. Um helmingur af öllum birgðum Dairy Crest af þessum osti, eða 20 þúsund vörubretti eru nú veðsettar lífeyrissjóðnum. Sem stendur eru þetta ostafjall staðsett í vörugeymslu í Warwickshire og verður þar næstu 12 mánuðina meðan osturinn er að ná þeim þroska sem þarf til að setja hann á markað. Fari svo að lífeyrissjóðurinn lendi í fjárhagsvandræðum mun stjórn hans geta selt af þessu ostafjalli til þess að bæta stöðuna. Ástæðan fyrir þessu er að Dairy Crest skuldar lífeyrissjóðnum töluverðar fjárhæðir og á ostafjallið að tryggja að sú skuld verði greidd. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Risvaxið fjall af þroskuðum Cheddar osti verður notað sem veð fyrir lífeyrissjóð í Bretlandi. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að um sé að ræða 20 milljónir kílóa af Cathedral City Cheddar osti sem verður notað sem veð fyrir lífeyrissjóð starfsmanna ostagerðarinnar Dairy Crest sem er sú stærsta sinnar tegundar í Bretlandi. Um helmingur af öllum birgðum Dairy Crest af þessum osti, eða 20 þúsund vörubretti eru nú veðsettar lífeyrissjóðnum. Sem stendur eru þetta ostafjall staðsett í vörugeymslu í Warwickshire og verður þar næstu 12 mánuðina meðan osturinn er að ná þeim þroska sem þarf til að setja hann á markað. Fari svo að lífeyrissjóðurinn lendi í fjárhagsvandræðum mun stjórn hans geta selt af þessu ostafjalli til þess að bæta stöðuna. Ástæðan fyrir þessu er að Dairy Crest skuldar lífeyrissjóðnum töluverðar fjárhæðir og á ostafjallið að tryggja að sú skuld verði greidd.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira