Einkatölvan aldrei jafn óvinsæl 11. apríl 2013 08:02 MYND/GETTY Einkatölvan hefur aldrei verið jafn óvinsæl og nú. Alls voru sjötíu og sex komma þrjár milljónir einkatölva seldar á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og er þetta fjórtán prósent minni sala en á sama á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá rannsóknarsetrinu IDC í New York. Ástæðurnar fyrir þessu eru margþættar en vinsældir spjaldtölva og snjallsíma eiga vafalaust hlut að máli. Að mati sérfræðinganna í New York hefur efnahagskreppan sjálf einnig haft verulega áhrif á vinsælir einkatölvunnar. Í því samhengi er vísað í þá miklu lægð sem hefur verið í endurnýjun tölvubúnaðar á vinnustöðum víða um heim. Í þokkabót virðist það vera sem svo að tæknirisinn Microsoft, sem ráðið hefur lögum og lofum á markaðinum undarin ár, hafi sjálfur stuðlað að þessari þróun. Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, var hannað í þeim tilgangi að virka á snertiskjám og er tilkoma þess er talin hafa stuðlað að minni sölu á einkatölvunni gömlu. Í dag einkatölvan því álíka vinsæl og hún var árið nítján hundruð níutíu og fjögur. Einn sérfræðingur sagði í samtali við breska ríkisútvarpið BBC að tíðindin væru skelfileg. Ljóst væri að snjallsímatæknin og spjaldtölvur hefðu endanlega sigrað einkatölvuna. Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Einkatölvan hefur aldrei verið jafn óvinsæl og nú. Alls voru sjötíu og sex komma þrjár milljónir einkatölva seldar á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og er þetta fjórtán prósent minni sala en á sama á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá rannsóknarsetrinu IDC í New York. Ástæðurnar fyrir þessu eru margþættar en vinsældir spjaldtölva og snjallsíma eiga vafalaust hlut að máli. Að mati sérfræðinganna í New York hefur efnahagskreppan sjálf einnig haft verulega áhrif á vinsælir einkatölvunnar. Í því samhengi er vísað í þá miklu lægð sem hefur verið í endurnýjun tölvubúnaðar á vinnustöðum víða um heim. Í þokkabót virðist það vera sem svo að tæknirisinn Microsoft, sem ráðið hefur lögum og lofum á markaðinum undarin ár, hafi sjálfur stuðlað að þessari þróun. Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, var hannað í þeim tilgangi að virka á snertiskjám og er tilkoma þess er talin hafa stuðlað að minni sölu á einkatölvunni gömlu. Í dag einkatölvan því álíka vinsæl og hún var árið nítján hundruð níutíu og fjögur. Einn sérfræðingur sagði í samtali við breska ríkisútvarpið BBC að tíðindin væru skelfileg. Ljóst væri að snjallsímatæknin og spjaldtölvur hefðu endanlega sigrað einkatölvuna.
Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira