Fjöldauppsagnir eru í gangi hjá Deloitte í Danmörku sem er stærsta endurskoðenda- og ráðgjafaskrifstofa landsins.
Uppsagnirnar hófust í morgun en alls mun 110 starfsmönnum Deloitte verða sagt upp eða um 5% af 2.300 starfsmönnum skrifstofunnar í Danmörku.
Fjallað er um málið á vefsíðu börsen sem segist hafa fengið þessar upplýsingar staðfestar fyrr í dag.
Uppsagnir þessar ná til allra 20 starfsstöðva Deloitte í Danmörku og eru gerðar í sparnaðar- og hagræðingarskyni.
Fjöldauppsagnir hjá Deloitte í Danmörku

Mest lesið

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent

Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er
Viðskipti erlent

Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað
Viðskipti erlent

Að segja upp án þess að brenna brýr
Atvinnulíf

Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina
Neytendur


Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Bretar fyrstir til að semja við Trump
Viðskipti erlent

Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð
Viðskipti innlent