Kínverjar draga úr álframleiðslu vegna verðlækkana 18. maí 2013 12:47 Kínverjar hafa dregið úr álframleiðslu sinni á þessu ár um eina milljón tonna og munu sennilega draga úr henni um 2 milljónir tonna fyrir árið 2015. Ástæðan er verðlækkanir á heimsmarkaðsverði á áli og sú staðreynd að um þriðjungur álvera í Kína er rekinn með tapi þessa stundina. Í frétt Bloomberg fréttaveitunnar segir að Kínverjar, sem eru stærstu álframleiðendur heimsins, framleiða um 24 milljónir tonna af áli á þessu ári, eða um 43% af heimsframleiðslunni. Þótt þeir dragi úr framleiðslu sinni um 4 til 5 milljónir tonna á næstu 5 árum munu þeir samt eiga umframbirgðir af áli. Það sem af eru þessu ári hefur heimsmarkaðsverð á áli lækkað um 10% á málmmarkaðinum í London (LME). Verðið stendur í 1.863 dollurum á tonnið m.v. þriggja mánaða framvirka samninga. Verðið á markaðinum í Shanghai er mun hærra eða 2.368 dollarar á tonnið og hefur aðeins lækkað um 3,8% á árinu. Þrátt fyrir þetta háa verð er tap á rekstri um þriðjungs af álverum í Kína. Fram kemur í fréttinni að um fjórðungur af álverum í Evrópu er rekinn með tapi vegna verðlækkana á árinu og hjá um 28% þeirra stendur reksturinn í járnum. Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Kínverjar hafa dregið úr álframleiðslu sinni á þessu ár um eina milljón tonna og munu sennilega draga úr henni um 2 milljónir tonna fyrir árið 2015. Ástæðan er verðlækkanir á heimsmarkaðsverði á áli og sú staðreynd að um þriðjungur álvera í Kína er rekinn með tapi þessa stundina. Í frétt Bloomberg fréttaveitunnar segir að Kínverjar, sem eru stærstu álframleiðendur heimsins, framleiða um 24 milljónir tonna af áli á þessu ári, eða um 43% af heimsframleiðslunni. Þótt þeir dragi úr framleiðslu sinni um 4 til 5 milljónir tonna á næstu 5 árum munu þeir samt eiga umframbirgðir af áli. Það sem af eru þessu ári hefur heimsmarkaðsverð á áli lækkað um 10% á málmmarkaðinum í London (LME). Verðið stendur í 1.863 dollurum á tonnið m.v. þriggja mánaða framvirka samninga. Verðið á markaðinum í Shanghai er mun hærra eða 2.368 dollarar á tonnið og hefur aðeins lækkað um 3,8% á árinu. Þrátt fyrir þetta háa verð er tap á rekstri um þriðjungs af álverum í Kína. Fram kemur í fréttinni að um fjórðungur af álverum í Evrópu er rekinn með tapi vegna verðlækkana á árinu og hjá um 28% þeirra stendur reksturinn í járnum.
Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira