Arfleifð Audi á einni mínútu Finnur Thorlacius skrifar 15. maí 2013 08:45 Í gær hófst heilmikil auglýsingaherferð Audi með birtingu 5 mislangra auglýsingamyndbanda. Eitt þeirra er sýnu lengst og heitir „It Couldn´t Be Done“. Þar skýrir Audi út hvernig fyrirtækið hefur framkvæmt hluti sem flestir töldu ógerlega. Á handahlaupum er farið langt aftur í sögu Audi og allt til dagsins í dag og ljósinu beint að stefnumarkandi afrekum Audi í bílasögunni. Audi státar af ýmsum merkum nýjungum, afrekum í akstursíþróttum, mikilli sköpunargáfu og smekk fyrir fegurð og það felst ekki í myndskeiðinu. Audi er hvað frægast fyrir fullkomið fjórhjóladrif sitt og frumkvæði í að setja fjórhjóladrif í fólksbíla. Einnig á seinni árum fyrir notkun LED ljósa og þróun þeirra í bílum sínum. Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent
Í gær hófst heilmikil auglýsingaherferð Audi með birtingu 5 mislangra auglýsingamyndbanda. Eitt þeirra er sýnu lengst og heitir „It Couldn´t Be Done“. Þar skýrir Audi út hvernig fyrirtækið hefur framkvæmt hluti sem flestir töldu ógerlega. Á handahlaupum er farið langt aftur í sögu Audi og allt til dagsins í dag og ljósinu beint að stefnumarkandi afrekum Audi í bílasögunni. Audi státar af ýmsum merkum nýjungum, afrekum í akstursíþróttum, mikilli sköpunargáfu og smekk fyrir fegurð og það felst ekki í myndskeiðinu. Audi er hvað frægast fyrir fullkomið fjórhjóladrif sitt og frumkvæði í að setja fjórhjóladrif í fólksbíla. Einnig á seinni árum fyrir notkun LED ljósa og þróun þeirra í bílum sínum.
Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent