Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað töluvert frá því í gærdag eða um 2%. Þannig er tunnan af Brent olíunni komin niður í 102,5 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin niður í rúma 94 dollara.
Á vefsíðunni investing.com kemur fram að helsta ástæðan fyrir þessum lækkunum eru nýjar tölur sem sýna að Bandaríkin eru að drukkna í hráolíubirgðum.
Orkumálastofnun Bandaríkjanna birti tölur um olíu- og bensínbirgðir landsins í vikunni en þær ná yfir stöðuna í síðustu viku. Í þeim kemur fram að hráolíubirgðir Bandaríkjanna nema nú 395,5 milljónum tunna og hafa ekki verið meiri síðan árið 1982.
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar töluvert

Mest lesið

Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks
Viðskipti innlent


Ungir kaupendur ekki verið færri frá 2014
Viðskipti innlent

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent

Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila
Viðskipti innlent

„Ég held að þú þurfir ný gleraugu“
Viðskipti innlent

Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd
Viðskipti innlent

Ráðinn markaðsstjóri Bónuss
Viðskipti innlent

Af og frá að slakað sé á aðhaldi
Viðskipti innlent

Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða
Viðskipti innlent