Eign tvítugs Norðmanns metin á rúma 100 milljarða 29. maí 2013 12:35 Auðæfi tvítugs Norðmanns, Gustav Witzöe eru metin á fimm milljarða norskra kr. eða ríflega 100 milljarða kr. Gustav er yngsti milljarðamæringur Noregs. Í umfjöllum um auðæfi Gustav á vefsíðunni e24.no segir að megnið af auðæfum Gustavs liggi í laxeldisfélaginu Salmar. Rekstur þess hefur verið í miklum blóma undanfarin ár. Bara á þessu ári hefur verðmæti hlutafjár í Salmar aukist um 30%. Á fyrsta ársfjórðungi ársins námu tekjur þess 1,3 milljörðum norskra kr. eða ríflega 26 milljörðum kr. Það er 58% aukning á tekjunum miðað við sama tímabil í fyrra. Salmar var í meirihlutaeigu Witzöe fjölskyldunnar, sem búsett er í Fröya, þar til árið 2011. Þá var ákveðið að setja þá eign í hendur sonarins Gustav til að losna við gífurlegan erfðafjárskatt í framtíðinni. Þrátt fyrir að Gustav sé skráður fyrir eigninni er hann enn ekki kominn í stjórn fjárfestingarfélags fjölskyldunnar, Kverva, þar sem eigin er geymd. Witzöe eldri, faðir Gustav, heldur enn um stjórnvölinn í Kverva. Fram kemur að Gustav hafi tekið sér ársfrí frá háskólanámi sínu og vinnur sem stendur við eina af laxeldisstöðvum fjölskyldunnar. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Auðæfi tvítugs Norðmanns, Gustav Witzöe eru metin á fimm milljarða norskra kr. eða ríflega 100 milljarða kr. Gustav er yngsti milljarðamæringur Noregs. Í umfjöllum um auðæfi Gustav á vefsíðunni e24.no segir að megnið af auðæfum Gustavs liggi í laxeldisfélaginu Salmar. Rekstur þess hefur verið í miklum blóma undanfarin ár. Bara á þessu ári hefur verðmæti hlutafjár í Salmar aukist um 30%. Á fyrsta ársfjórðungi ársins námu tekjur þess 1,3 milljörðum norskra kr. eða ríflega 26 milljörðum kr. Það er 58% aukning á tekjunum miðað við sama tímabil í fyrra. Salmar var í meirihlutaeigu Witzöe fjölskyldunnar, sem búsett er í Fröya, þar til árið 2011. Þá var ákveðið að setja þá eign í hendur sonarins Gustav til að losna við gífurlegan erfðafjárskatt í framtíðinni. Þrátt fyrir að Gustav sé skráður fyrir eigninni er hann enn ekki kominn í stjórn fjárfestingarfélags fjölskyldunnar, Kverva, þar sem eigin er geymd. Witzöe eldri, faðir Gustav, heldur enn um stjórnvölinn í Kverva. Fram kemur að Gustav hafi tekið sér ársfrí frá háskólanámi sínu og vinnur sem stendur við eina af laxeldisstöðvum fjölskyldunnar.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira