Útlánatap danskra banka í kreppunni nemur 3.700 milljörðum 29. maí 2013 08:07 Útlánatap danskra banka frá því að fjármálakreppan skall á árið 2008 nemur 174 milljörðum danskra kr. eða um 3.700 milljörðum kr. Upphæðin er á við rúmlega tvöfalda landsframleiðslu Íslands. Fjallað er um málið í fréttaritinu Finans sem byggir á tölum frá danska fjármálaeftirlitinu. Fyrrgreint tap nær frá árinu 2008 og til síðustu áramóta. Þar segir að þrátt fyrir að aðstæður hafi batnað á allra síðustu árum þurftu danskir bankar samt að afskrifa tæplega 27 milljarða danskra kr. í fyrra sem var 2,6 milljörðum meira en árið á undan. Versta árið var 2009 þegar bankarnir þurftu að afskrifa 58,4 milljarða danskra kr. vegna tapaðra útlána. Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Útlánatap danskra banka frá því að fjármálakreppan skall á árið 2008 nemur 174 milljörðum danskra kr. eða um 3.700 milljörðum kr. Upphæðin er á við rúmlega tvöfalda landsframleiðslu Íslands. Fjallað er um málið í fréttaritinu Finans sem byggir á tölum frá danska fjármálaeftirlitinu. Fyrrgreint tap nær frá árinu 2008 og til síðustu áramóta. Þar segir að þrátt fyrir að aðstæður hafi batnað á allra síðustu árum þurftu danskir bankar samt að afskrifa tæplega 27 milljarða danskra kr. í fyrra sem var 2,6 milljörðum meira en árið á undan. Versta árið var 2009 þegar bankarnir þurftu að afskrifa 58,4 milljarða danskra kr. vegna tapaðra útlána.
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira