Aldraðir í Hollandi reiðir vegna skerðinga á lífeyrisgreiðslum 28. maí 2013 08:25 Mikil reiði ríkir meðal aldraða í Hollandi vegna þess að lífeyrissjóðir landsins hafa skorið niður lífeyrisgreiðslur sínar að skipan seðlabanka landsins. Fjallað er um málið í Financial Times. Þar segir að gífurlegt gat hafi myndast í lífeyrissjóðum Hollands. Um síðustu áramót vantaði þá 30 milljarða evra, eða 4.800 milljarða króna, til þess að sjóðirnir gætu staðið við framtíðarskuldbindingar sínar. Ástæðan fyrir þessari slæmu stöðu lífeyrissjóðanna er sambland af því að vextir eru í sögulegu lágmarki, efnahagslíf landsins hefur verið í mikilli lægð vegna evrukreppunnar og lífaldur fólks fer stöðugt hækkandi. Seðlabanki Hollands skipaði 66 lífeyrissjóðum landsins í síðasta mánuði að lækka lífeyrisgreiðslur sínar vegna þeirrar stöðu sem komin er upp. Lækkunin er að meðaltali 2% en sumir af minni sjóðunum þurfa að lækka greiðslurnar um allt að 7%. Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Mikil reiði ríkir meðal aldraða í Hollandi vegna þess að lífeyrissjóðir landsins hafa skorið niður lífeyrisgreiðslur sínar að skipan seðlabanka landsins. Fjallað er um málið í Financial Times. Þar segir að gífurlegt gat hafi myndast í lífeyrissjóðum Hollands. Um síðustu áramót vantaði þá 30 milljarða evra, eða 4.800 milljarða króna, til þess að sjóðirnir gætu staðið við framtíðarskuldbindingar sínar. Ástæðan fyrir þessari slæmu stöðu lífeyrissjóðanna er sambland af því að vextir eru í sögulegu lágmarki, efnahagslíf landsins hefur verið í mikilli lægð vegna evrukreppunnar og lífaldur fólks fer stöðugt hækkandi. Seðlabanki Hollands skipaði 66 lífeyrissjóðum landsins í síðasta mánuði að lækka lífeyrisgreiðslur sínar vegna þeirrar stöðu sem komin er upp. Lækkunin er að meðaltali 2% en sumir af minni sjóðunum þurfa að lækka greiðslurnar um allt að 7%.
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira