Apple sakað um viðamikil skattaundanskot 21. maí 2013 09:13 Apple, verðmætasta fyrirtæki heimsins, hefur verið sakað um viðamikil skattaundanskot í Bandaríkjunum, raunar ein þau mestu í sögunni. Af þessum sökum hefur Tim Cook forstjóri Apple verið kallaður fyrir eina af nefndum Öldungadeildar Bandaríkjaþings. Í frétt um málið á vefsíðu BBC. Þar segir að meðlimir fyrrgreindrar þingnefndar telja að Apple hafi notað flókin vef aflandseyjafélaga til þess að komast hjá því að greiða milljarða dollara í skatta í Bandaríkjunum. Hinsvegar bendi ekkert til þess að um ólöglegt athæfi hafi verið að ræða. Sem stendur á Apple um 145 milljarða dollara í reiðufé en þingnefndin telur að um 102 milljarða dollara af því fé sé geymt á aflandseyjum. Apple bendir hinsvegar á að fyrirtækið sé einn af stærstu einstökum skattgreiðendum í Bandaríkjunum og borgaði 6 milljarða dollara í skatta á síðasta ári. Fyrirtækjaskatturinn í Bandaríkjunum er 35% og þar með einn sá hæsti í heimi. Hinsvegar eru ýmsar undanþágur í boði fyrir einstök fyrirtæki sem lækka þetta hlutfall. Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Apple, verðmætasta fyrirtæki heimsins, hefur verið sakað um viðamikil skattaundanskot í Bandaríkjunum, raunar ein þau mestu í sögunni. Af þessum sökum hefur Tim Cook forstjóri Apple verið kallaður fyrir eina af nefndum Öldungadeildar Bandaríkjaþings. Í frétt um málið á vefsíðu BBC. Þar segir að meðlimir fyrrgreindrar þingnefndar telja að Apple hafi notað flókin vef aflandseyjafélaga til þess að komast hjá því að greiða milljarða dollara í skatta í Bandaríkjunum. Hinsvegar bendi ekkert til þess að um ólöglegt athæfi hafi verið að ræða. Sem stendur á Apple um 145 milljarða dollara í reiðufé en þingnefndin telur að um 102 milljarða dollara af því fé sé geymt á aflandseyjum. Apple bendir hinsvegar á að fyrirtækið sé einn af stærstu einstökum skattgreiðendum í Bandaríkjunum og borgaði 6 milljarða dollara í skatta á síðasta ári. Fyrirtækjaskatturinn í Bandaríkjunum er 35% og þar með einn sá hæsti í heimi. Hinsvegar eru ýmsar undanþágur í boði fyrir einstök fyrirtæki sem lækka þetta hlutfall.
Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira