FH með frábæran sigur á Blikum Stefán Árni Pálsson skrifar 5. júní 2013 13:46 FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og unnu Blika, 3-1, í Kaplakrika en Blikar höfðu ekki tapað leik á tímabilinu þar til í kvöld. Breiðablik komst 1-0 yfir eftir um tíu mínútna leik þegar Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fínt mark og var staðan 1-0 í hálfleik. FH-ingar skoruðu síðan þrjú mörk á ellefu mínútna kafla í síðari hálfleiknum og unnu að lokum magnaðan sigur. Sigrún Ella Einarsdóttir, Margrét Sveinsdóttir og Ashley Hincks gerðu allar sitt markið hver fyrir FH. Stjarnan vann Þrótt 3-0 í kvöld og voru það Harpa Þorsteinsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir og Írunn Þorbjörg Aradóttir sem skoruðu mörk Stjörnunnar í leiknum. Valur vann að lokum fínan sigur á HK/Víkingi, 2-0, en Elín Metta Jensen og Svana Rún Hermannsdóttir skoruðu mörk Vals í leiknum. Stjarnan er ennþá í efsta sæti deildarinnar og Breiðablik í því öðru. Með fréttinni má sjá myndasyrpu frá leik HK/Víkings og Vals fyrri í kvöld sem fór eins og áður segir 2-0 fyrir Val. Upplýsingar um markaskorar fengnar frá urslit.net Kristín Ýr, Elín Metta og Dóra María fagna marki í Víkinni í kvöld.Mynd/Anton Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og unnu Blika, 3-1, í Kaplakrika en Blikar höfðu ekki tapað leik á tímabilinu þar til í kvöld. Breiðablik komst 1-0 yfir eftir um tíu mínútna leik þegar Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fínt mark og var staðan 1-0 í hálfleik. FH-ingar skoruðu síðan þrjú mörk á ellefu mínútna kafla í síðari hálfleiknum og unnu að lokum magnaðan sigur. Sigrún Ella Einarsdóttir, Margrét Sveinsdóttir og Ashley Hincks gerðu allar sitt markið hver fyrir FH. Stjarnan vann Þrótt 3-0 í kvöld og voru það Harpa Þorsteinsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir og Írunn Þorbjörg Aradóttir sem skoruðu mörk Stjörnunnar í leiknum. Valur vann að lokum fínan sigur á HK/Víkingi, 2-0, en Elín Metta Jensen og Svana Rún Hermannsdóttir skoruðu mörk Vals í leiknum. Stjarnan er ennþá í efsta sæti deildarinnar og Breiðablik í því öðru. Með fréttinni má sjá myndasyrpu frá leik HK/Víkings og Vals fyrri í kvöld sem fór eins og áður segir 2-0 fyrir Val. Upplýsingar um markaskorar fengnar frá urslit.net Kristín Ýr, Elín Metta og Dóra María fagna marki í Víkinni í kvöld.Mynd/Anton
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira