Milljarðaklúður þegar bankamaður dottaði yfir lyklaborðinu 11. júní 2013 07:59 Dómstóll í Hessen í Þýskalandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að yfirmanni í banka þar í landi hafi verið ólöglega vikið úr starfi fyrir að koma ekki í veg fyrir milljarðaklúður þegar einn af undirmönnum hans dottaði yfir lyklaborði sínu. Forsaga málsins er sú að undirmaðurinn var að millifæra 64,20 evrur milli reikninga þegar hann dottaði með fingurinn á tölunni 2 á lyklaborðinu. Því yfirfærði hann 222,222,222,22 evrur, það er rúmlega 222 milljónir evra eða um 35,5 milljarða kr. , milli reikninganna. Þessi mistök komu fljótlega í ljós og voru lagfærð. Í framhaldinu var yfirmaður þessa starfsmanns rekinn úr starfi yfir að hafa ekki komið auga á þetta klúður og staðfest millifærsluna. Yfirmaðurinn viðurkenndi mistök sín en það var starfsfélagi hans sem leiðrétti klúðrið. Í framhaldinu var yfirmaðurinn rekinn úr starfi. Yfirmaðurinn sætti sig ekki við brottreksturinn og fór í mál við bankann. Dómarinn í málinu komst að fyrrgreindi niðurstöðu með þeim rökum að enginn ásetningur hafi verið að baki mistökum yfirmannsins. Hann hafi því fyrst átt að fá áminningu áður en honum var vikið úr starfi. Í framhaldinu skipaði dómarinn bankanum að endurráða yfirmanninn. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Dómstóll í Hessen í Þýskalandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að yfirmanni í banka þar í landi hafi verið ólöglega vikið úr starfi fyrir að koma ekki í veg fyrir milljarðaklúður þegar einn af undirmönnum hans dottaði yfir lyklaborði sínu. Forsaga málsins er sú að undirmaðurinn var að millifæra 64,20 evrur milli reikninga þegar hann dottaði með fingurinn á tölunni 2 á lyklaborðinu. Því yfirfærði hann 222,222,222,22 evrur, það er rúmlega 222 milljónir evra eða um 35,5 milljarða kr. , milli reikninganna. Þessi mistök komu fljótlega í ljós og voru lagfærð. Í framhaldinu var yfirmaður þessa starfsmanns rekinn úr starfi yfir að hafa ekki komið auga á þetta klúður og staðfest millifærsluna. Yfirmaðurinn viðurkenndi mistök sín en það var starfsfélagi hans sem leiðrétti klúðrið. Í framhaldinu var yfirmaðurinn rekinn úr starfi. Yfirmaðurinn sætti sig ekki við brottreksturinn og fór í mál við bankann. Dómarinn í málinu komst að fyrrgreindi niðurstöðu með þeim rökum að enginn ásetningur hafi verið að baki mistökum yfirmannsins. Hann hafi því fyrst átt að fá áminningu áður en honum var vikið úr starfi. Í framhaldinu skipaði dómarinn bankanum að endurráða yfirmanninn.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira