Hlutur Mark Zuckerberg hækkaði um 444 milljarða á einum degi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 26. júlí 2013 17:08 Mark Zuckerberg er í níunda sæti yfir ríkustu menn í tæknigeiranum á lista Forbes sem kom út í mars á þessu ári. Hlutur Mark Zuckerberg í Facebook hækkaði um rúmlega 444 milljarða á einum degi og er hann því talsvert ríkari maður í dag en í gær. Þetta þýðir að eignarhluti hans í fyrirtækinu er um tvö þúsund milljarða virði. Það er ívið meira en öll árleg þjóðarframleiðsla Íslendinga, sem er um 1.750 milljarðar. Zuckerberg, sem er 29 ára gamall, gæti semsagt greitt nær allar skuldir íslenska ríkisins sem eru um 1.900 milljarðar króna. Verð hlutabréfa í samskiptafyrirtækinu tók stökk upp á við eftir að tilkynnt var um tekjur þess á þessum ársfjórðungi á miðvikudaginn og hækkaði um 30%. Það hefur ekki verðið hærra síðan í maí 2012. Nýverið bættu sjórnendur samskiptamiðilsins auglýsingum inn í farsímaútgáfu Facebook. Sérfræðingar telja að hægt sé að rekja stökkið til þessara breytinga sem eru taldar mjög vænlegar fyrir auglýsendur. Um 41% notenda Facebook nota síðuna í gegnum síma, þar sem auglýsingar eru eru 5% innihalds fréttaveitunnar. Buisness Insider greinir frá. Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hlutur Mark Zuckerberg í Facebook hækkaði um rúmlega 444 milljarða á einum degi og er hann því talsvert ríkari maður í dag en í gær. Þetta þýðir að eignarhluti hans í fyrirtækinu er um tvö þúsund milljarða virði. Það er ívið meira en öll árleg þjóðarframleiðsla Íslendinga, sem er um 1.750 milljarðar. Zuckerberg, sem er 29 ára gamall, gæti semsagt greitt nær allar skuldir íslenska ríkisins sem eru um 1.900 milljarðar króna. Verð hlutabréfa í samskiptafyrirtækinu tók stökk upp á við eftir að tilkynnt var um tekjur þess á þessum ársfjórðungi á miðvikudaginn og hækkaði um 30%. Það hefur ekki verðið hærra síðan í maí 2012. Nýverið bættu sjórnendur samskiptamiðilsins auglýsingum inn í farsímaútgáfu Facebook. Sérfræðingar telja að hægt sé að rekja stökkið til þessara breytinga sem eru taldar mjög vænlegar fyrir auglýsendur. Um 41% notenda Facebook nota síðuna í gegnum síma, þar sem auglýsingar eru eru 5% innihalds fréttaveitunnar. Buisness Insider greinir frá.
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira