Sviku út 37 milljarða króna Jakob Bjarnar skrifar 26. júlí 2013 08:49 Tölvuþrjótarnir voru kræfir og eru meðal annars taldir hafa brotist inn á tölvukerfi Nasdaq. Alríkislögregla Bandaríkjanna tilkynnti í gær að fimm tölvuþrjótar hafi verið ákærðir í stærsta mál sinnar tegundar. Þeir eru sakaðir um að hafa svikið út allt að 37 milljarða króna með svindli og þjófnaði á kreditkortanúmerum. Tveir mannanna eru nú þegar í haldi en hinna er leitað. Þeir eru meðal annars taldir hafa brotist inn í tölvukerfi Nasdaq, þó svo útsmognir séu þeir að ekki finnast mikil ummerki eftir ferðir þeirra um tölvukerfin. Önnur fyrirtæki sem urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótunum eru Visa, J.C. Penney, JetBlue Airways and franski smásalinn Carrefour. Yfirvöld hafa verið á höttunum eftir þessum tölvuþrjótum í mörg ár en saksóknarar segja að meta má tjónið af völdum hópsins uppá 37 milljarða króna. Hópurinn er frá Rússlandi og Úkraínu en í sameiningu stálu þeir yfir 160 milljón launanúmerum og er þar stærsti skaðinn. Yfirvöld í New Jersey segir að hver og einn um sig hafi haft afmarkað verksvið. Rússinn Vladimir Drinkmann, 32 ára gamall og Aklexandr Kalinin, 26 ára, brutust inn í tölvukerfin meðan Roman Kotov, 32 ára, sá þeim fyrir nauðsynlegum upplýsingum. Þeir földu slóð sína með því að nota nafnlausan server sem Mikail Rytikov, 26 ára frá Úkraínu, lagði til. Rússinn Dmitriy Silianets, 29 ára, er sakaður um að hafa stolið tölvutækum upplýsingum og sá hann jafnframt um að dreifa gróðanum. Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Alríkislögregla Bandaríkjanna tilkynnti í gær að fimm tölvuþrjótar hafi verið ákærðir í stærsta mál sinnar tegundar. Þeir eru sakaðir um að hafa svikið út allt að 37 milljarða króna með svindli og þjófnaði á kreditkortanúmerum. Tveir mannanna eru nú þegar í haldi en hinna er leitað. Þeir eru meðal annars taldir hafa brotist inn í tölvukerfi Nasdaq, þó svo útsmognir séu þeir að ekki finnast mikil ummerki eftir ferðir þeirra um tölvukerfin. Önnur fyrirtæki sem urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótunum eru Visa, J.C. Penney, JetBlue Airways and franski smásalinn Carrefour. Yfirvöld hafa verið á höttunum eftir þessum tölvuþrjótum í mörg ár en saksóknarar segja að meta má tjónið af völdum hópsins uppá 37 milljarða króna. Hópurinn er frá Rússlandi og Úkraínu en í sameiningu stálu þeir yfir 160 milljón launanúmerum og er þar stærsti skaðinn. Yfirvöld í New Jersey segir að hver og einn um sig hafi haft afmarkað verksvið. Rússinn Vladimir Drinkmann, 32 ára gamall og Aklexandr Kalinin, 26 ára, brutust inn í tölvukerfin meðan Roman Kotov, 32 ára, sá þeim fyrir nauðsynlegum upplýsingum. Þeir földu slóð sína með því að nota nafnlausan server sem Mikail Rytikov, 26 ára frá Úkraínu, lagði til. Rússinn Dmitriy Silianets, 29 ára, er sakaður um að hafa stolið tölvutækum upplýsingum og sá hann jafnframt um að dreifa gróðanum.
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira