Google segir notendur Gmail ekki geta gert ráð fyrir friðhelgi tölvupósts Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 14. ágúst 2013 19:21 John Simpson hjá neytendasamtökunum Consumer Watchdog varar fólk við að nota Gmail. Tölvufyrirtækið Google segir að notendur frípóstþjónustunnar Gmail ættu ekki að gera ráð fyrir því að tölvupóstur þeirra verði ekki skoðaður af starfsmönnum fyrirtækisins. Þetta segja talsmenn fyrirtækisins í skjölum sem lögð hafa verið fram til dómstóla, en fyrirtækið reynir nú að fá hópmálsókn vegna brota á lögum um hleranir vísað frá. Google er gefið að sök að snuðra í tölvupóstum notenda til þess að ná betur til þeirra með auglýsingum. Google segir að með málsókninni sé verið að láta hefðbundna viðskiptahætti, sem hafi verið stundaðir frá stofnun fyrirtækisins, líta út fyrir að vera glæpsamlega. Allir notendur tölvupósts verði að gera ráð fyrir því að unnið sé með póst þeirra. „Google hefur loksins viðurkennt að bera enga virðingu fyrir einkamálum fólks,“ segir John Simpson hjá neytendasamtökunum Consumer Watchdog. „Takið Google á orðinu. Ef ykkur er annt um friðhelgi skuluð þið ekki nota Gmail.“ Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tölvufyrirtækið Google segir að notendur frípóstþjónustunnar Gmail ættu ekki að gera ráð fyrir því að tölvupóstur þeirra verði ekki skoðaður af starfsmönnum fyrirtækisins. Þetta segja talsmenn fyrirtækisins í skjölum sem lögð hafa verið fram til dómstóla, en fyrirtækið reynir nú að fá hópmálsókn vegna brota á lögum um hleranir vísað frá. Google er gefið að sök að snuðra í tölvupóstum notenda til þess að ná betur til þeirra með auglýsingum. Google segir að með málsókninni sé verið að láta hefðbundna viðskiptahætti, sem hafi verið stundaðir frá stofnun fyrirtækisins, líta út fyrir að vera glæpsamlega. Allir notendur tölvupósts verði að gera ráð fyrir því að unnið sé með póst þeirra. „Google hefur loksins viðurkennt að bera enga virðingu fyrir einkamálum fólks,“ segir John Simpson hjá neytendasamtökunum Consumer Watchdog. „Takið Google á orðinu. Ef ykkur er annt um friðhelgi skuluð þið ekki nota Gmail.“
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira