Óttast hærri fargjöld og færri valkosti 14. ágúst 2013 10:20 Bandarísk stjórnvöld hafa höfðað mál til að koma í veg fyrir að American Airlines og US Airways sameininst. Talið er að það gæti haft neikvæð áhrif á samkeppnismarkaðinn. Mynd/AP Bandarísk stjórnvöld hafa höfðað mál til þess að koma í veg fyrir samruna American Airlines og US Airways. Með fyrirhuguðum samruna yrði til stærsta flugfélag veraldar, um það bil ellefu milljarða dala virði, með 6.700 flugferðir á dag og árstekjur upp á um fjörutíu milljarða dala. Þegar stjórn US Airways samþykkti samrunann fyrir sitt leyti í síðasta mánuði lýsti framkvæmdastjóri félagsins því yfir að með þessu væri stefnt að því að búa til sterkan keppinaut við hina þrjá risana á markaðnum, United, Delta og Southwest. Samruninn fyrirhugaði er hluti af endurskipulagningu American Airlines, sem hefur verið í greiðslustöðvum frá haustinu 2011. Eric Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í yfirlýsingu í gær að ef af samrunanum yrði yrðu afleiðingarnar „hærri fargjöld, hærri aukaþóknanir og færri valkostir“. Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandarísk stjórnvöld hafa höfðað mál til þess að koma í veg fyrir samruna American Airlines og US Airways. Með fyrirhuguðum samruna yrði til stærsta flugfélag veraldar, um það bil ellefu milljarða dala virði, með 6.700 flugferðir á dag og árstekjur upp á um fjörutíu milljarða dala. Þegar stjórn US Airways samþykkti samrunann fyrir sitt leyti í síðasta mánuði lýsti framkvæmdastjóri félagsins því yfir að með þessu væri stefnt að því að búa til sterkan keppinaut við hina þrjá risana á markaðnum, United, Delta og Southwest. Samruninn fyrirhugaði er hluti af endurskipulagningu American Airlines, sem hefur verið í greiðslustöðvum frá haustinu 2011. Eric Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í yfirlýsingu í gær að ef af samrunanum yrði yrðu afleiðingarnar „hærri fargjöld, hærri aukaþóknanir og færri valkostir“.
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira