Spæjaralinsa á snjallsíma Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 26. ágúst 2013 21:48 Með linsunni er auðvelt að taka myndir af fólki án þess að það taki eftir því. Nú er hægt að kaupa linsu á snjallsíma sem gerir fólki það afar auðvelt að taka myndir af öðrum án þess að þeir taki eftir því. Þetta kemur fram í frétt Gizmodo.com. Fólk þarf ekki að snúa símanum að þeim eða því sem taka á mynd af, heldur getur sá sem er með símann látist vera að skoða símann sinn, en stillt linsuna þannig að hann taki myndir í kringum sig. Linsan kostar 20 dollara og það er fyrir tækið Photojojo sem framleiðir vöruna. Hvað það er nákvæmlega sem er svona sniðugt með þessari nýju græju er óljóst, nema auðvitað að fólk vilji taka myndir af leynilegri ást sinni eða taka myndir til þess að kúga fé frá einhverjum. Auðvitað er hægt að nota linsuna í saklausari tilgangi en svo, hver og einn verður að finna út úr því. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Nú er hægt að kaupa linsu á snjallsíma sem gerir fólki það afar auðvelt að taka myndir af öðrum án þess að þeir taki eftir því. Þetta kemur fram í frétt Gizmodo.com. Fólk þarf ekki að snúa símanum að þeim eða því sem taka á mynd af, heldur getur sá sem er með símann látist vera að skoða símann sinn, en stillt linsuna þannig að hann taki myndir í kringum sig. Linsan kostar 20 dollara og það er fyrir tækið Photojojo sem framleiðir vöruna. Hvað það er nákvæmlega sem er svona sniðugt með þessari nýju græju er óljóst, nema auðvitað að fólk vilji taka myndir af leynilegri ást sinni eða taka myndir til þess að kúga fé frá einhverjum. Auðvitað er hægt að nota linsuna í saklausari tilgangi en svo, hver og einn verður að finna út úr því.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira